Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. október 2024 22:56 Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjana, hitti Cho Tae-Yul, utanríkisráðherra Suður-Kóreu í dag. EPA/Will Oliver Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn hafa verið sendir til landamæra Rússlands og Úkraínu. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna varar við því að yfirvöld í Moskvu stefni að því að koma þeim á víglínuna á næstu dögum. Anthony Blinken utanríkisráðherra segir að bandarísk hernaðaryfirvöld telji að Norðurkóreumenn hafi sent um tíu þúsund manna lið til Rússlands. Það hafi verið þjálfað í rússneskum búðum við í austurhluta landsins og síðan gert út til Kúrskhéraðs á landamærum Úkraínu. Á blaðamannafundi í Washington í dag segir hann jafnframt að herliðið kóreska hafi verið þjálfað í notkun rússneskra stórskotaliðsvopna og fótgönguliðakænsku sem bendi til þess að rússnesk hernaðaryfirvöld hyggist beita þeim á víglínunni. „Ein ástæðnanna fyrir því að Rússar notist við þetta norðurkóreska herlið er örvænting,“ hefur Guardian eftir Blinken en hann hitti suður-kóreska ráðherra í höfuðborg Bandaríkjanna í dag. Hann sagði Rússa nota Kóreumennina sem fallbyssufóður þar sem þeir verða fljótt uppiskroppa með innfætt slíkt. Það sé skýrt merki um veikleika. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Norður-Kórea Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Anthony Blinken utanríkisráðherra segir að bandarísk hernaðaryfirvöld telji að Norðurkóreumenn hafi sent um tíu þúsund manna lið til Rússlands. Það hafi verið þjálfað í rússneskum búðum við í austurhluta landsins og síðan gert út til Kúrskhéraðs á landamærum Úkraínu. Á blaðamannafundi í Washington í dag segir hann jafnframt að herliðið kóreska hafi verið þjálfað í notkun rússneskra stórskotaliðsvopna og fótgönguliðakænsku sem bendi til þess að rússnesk hernaðaryfirvöld hyggist beita þeim á víglínunni. „Ein ástæðnanna fyrir því að Rússar notist við þetta norðurkóreska herlið er örvænting,“ hefur Guardian eftir Blinken en hann hitti suður-kóreska ráðherra í höfuðborg Bandaríkjanna í dag. Hann sagði Rússa nota Kóreumennina sem fallbyssufóður þar sem þeir verða fljótt uppiskroppa með innfætt slíkt. Það sé skýrt merki um veikleika.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Norður-Kórea Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira