Katrín Sif Árnadóttir þjálfari og varaþingmaður flokksins skipar 2. sæti listans og Sigurður H. Ingimarsson tónlistarkennari er í 3. sæti. Tinna Guðmundsdóttir sjúkraliðanemi skipar 4. sæti listans.
Lista flokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan:
1. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri
3. Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri
4. Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri
5. Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum
6. Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey
7. Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri
8. Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi
9. Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík
10. Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði
11. Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit
12. Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri
13. Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði
14. Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði
15. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík
16. Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum
17. Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði
18. Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri
19. Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri
20. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði