Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2024 11:02 Þann 31. maí fer fram fermingarveisla FM95BLÖ. Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira
Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira