Rodri bestur í heimi 2024 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:00 Rodri fer heim með Gullboltann. Crystal Pix/Getty Images Spænski miðjumaðurinn Rodri hlýtur Gullboltans árið 2024. Það þýðir að hann er besti leikmaður í heimi að mati franska tímaritsins France Football. Það hefur verðlaunað besta knattspyrnumanns heims ár hvert frá árinu 1956. Rodri var mikilvægur hlekkur í liði Manchester City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð síðasta vor. Hann gat ekki fagnað lengi þar sem miðjumaðurinn öflugi, sem nú er frá vegna meiðsla, var einnig í stóru hlutverki þegar Spánn varð Evrópumeistari í sumar. RODRI IS THE 2024 MEN'S BALLON D'OR! #ballondor @ManCity @ChampionsLeague pic.twitter.com/heWvSQsOxn— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fyrir daginn í dag var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi fara heim með Gullboltann en í dag var því lekið að Rodri mynda vinna. Í kjölfarið hættu allir leikmenn Real Madríd, sem og þjálfari liðsins Carlo Ancelotti, við að mæta á athöfnina. Vini Jr. var í 2. sæti en hann stóð uppi sem Spánar- og Evrópumeistari með Real Madríd síðasta vor. Liðsfélagi hans Jude Bellingham var svo í 3. sæti eftir frábært fyrsta tímabil hjá Real. HERE IS THE 2024 BALLON D'OR RANKING! #ballondor @ChampionsLeague pic.twitter.com/3aPyAe5yAr— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Rodri var mikilvægur hlekkur í liði Manchester City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð síðasta vor. Hann gat ekki fagnað lengi þar sem miðjumaðurinn öflugi, sem nú er frá vegna meiðsla, var einnig í stóru hlutverki þegar Spánn varð Evrópumeistari í sumar. RODRI IS THE 2024 MEN'S BALLON D'OR! #ballondor @ManCity @ChampionsLeague pic.twitter.com/heWvSQsOxn— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fyrir daginn í dag var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi fara heim með Gullboltann en í dag var því lekið að Rodri mynda vinna. Í kjölfarið hættu allir leikmenn Real Madríd, sem og þjálfari liðsins Carlo Ancelotti, við að mæta á athöfnina. Vini Jr. var í 2. sæti en hann stóð uppi sem Spánar- og Evrópumeistari með Real Madríd síðasta vor. Liðsfélagi hans Jude Bellingham var svo í 3. sæti eftir frábært fyrsta tímabil hjá Real. HERE IS THE 2024 BALLON D'OR RANKING! #ballondor @ChampionsLeague pic.twitter.com/3aPyAe5yAr— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29
Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49
Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39
Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti