Yamal besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 20:39 Frábær þrátt fyrir ungan aldur. Gongora/Getty Images Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið í lykilhlutverki hjá Barcelona undanfarna mánuði og var sömuleiðis frábær þegar Spánn stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumóti karla í knattspyrnu síðasta sumar. 🌟#UCL | #ballondor pic.twitter.com/P6EeGEwLzX— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Á yfirstandandi leiktíð hefur Yamal skorað 5 mörk og gefið 6 stoðsendingar í 11 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað. Lamine Yamal in 2023/24 🔥#UCL | #ballondor pic.twitter.com/hDiFkegzWH— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Yamal er sá yngsti í sögunni til að hljóta Kopa-verðlaunin. Hann er jafnframt yngsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, yngstur til að skora fyrir A-landslið Spánar, yngstur til að vinna EM og nú síðast yngsti leikmaðurinn til að skora í hinum sögufræga El Clásico, viðureign Barcelona og Real Madríd. Arda Güler (Real Madríd og Tyrkland) var í 2. sæti á meðan Kobbie Mainoo (Manchester United og England) var í 3. sæti. Savinho (Brasilía og Manchester City) kom þar á eftir og 17 ára gamli miðvörðurinn Pau Cubarsí (Barcelona og Spánn) var í 5. sæti. Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið í lykilhlutverki hjá Barcelona undanfarna mánuði og var sömuleiðis frábær þegar Spánn stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumóti karla í knattspyrnu síðasta sumar. 🌟#UCL | #ballondor pic.twitter.com/P6EeGEwLzX— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Á yfirstandandi leiktíð hefur Yamal skorað 5 mörk og gefið 6 stoðsendingar í 11 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað. Lamine Yamal in 2023/24 🔥#UCL | #ballondor pic.twitter.com/hDiFkegzWH— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Yamal er sá yngsti í sögunni til að hljóta Kopa-verðlaunin. Hann er jafnframt yngsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, yngstur til að skora fyrir A-landslið Spánar, yngstur til að vinna EM og nú síðast yngsti leikmaðurinn til að skora í hinum sögufræga El Clásico, viðureign Barcelona og Real Madríd. Arda Güler (Real Madríd og Tyrkland) var í 2. sæti á meðan Kobbie Mainoo (Manchester United og England) var í 3. sæti. Savinho (Brasilía og Manchester City) kom þar á eftir og 17 ára gamli miðvörðurinn Pau Cubarsí (Barcelona og Spánn) var í 5. sæti.
Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira