Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 12:31 Myles Garrett sem „The Terminator“ og svo í leiknum sjálfum. Getty/Nick Cammett&@Browns · NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024 NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024
NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira