Lokaði unnustann í ferðatösku þar til hann lést Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 23:31 Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek í gær. AP/Ricardo Ramirez Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek fyrir manndráp í gær fyrir dómstólum í Orlando-borg í Flórída. Árið 2020 lokaði hún unnusta sinn í ferðatösku í nokkra klukkutíma þar til hann lést. Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Sjá meira