Big sexy og Jói Fel tókust á í bjórþambi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. október 2024 10:13 Félagarnir létu það ekki stöðva sig að klukkan væri ekki einu sinni orðin níu. Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson, betur þekktur sem Big Sexy og bakarinn Jói Fel tókust á í æsispennandi bjórþambskeppni í Brennslunni á FM957 í morgun, allt fyrir klukkan níu. Þar lýsti útvarpsmaðurinn Rikki G öllu saman í beinni útsendingu. Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“ Grín og gaman FM957 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“
Grín og gaman FM957 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning