Segir að Tottenham sé með nýjan Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2024 12:02 Varnarmenn AZ Alkmaar áttu fullt í fangi með Mikey Moore í leiknum gegn Tottenham. getty/Jacques Feeney Hinn sautján ára Mikey Moore stökk fram á sjónarsviðið þegar Tottenham sigraði AZ Alkmaar, 1-0, í Evrópudeildinni í gær. Samherji hans hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember. Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira