Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn nákomnu stúlkubarni Jón Þór Stefánsson skrifar 25. október 2024 20:25 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot, þar á meðal nauðganir, gegn stúlkubarni. Hann er sagður hafa ógnað lífi, heilsu og velferð stúlkunnar á alvarlegan hátt með háttsemi sinni. Málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Fréttastofa hefur ákæru málsins undir höndum, en ýmis atriði hafa verið afmáð, svosem hvenær meint brot voru framin og hver tenging stúlkunnar og mannsins er. Maðurinn er meðal annars ákærður fyrir stórfellt brot í nánu sambandi. Því má gera ráð fyrir að stúlkan sé afkomandi mannsins, eða þá að hún hafi búið á sama heimili og hann. Af ákærunni má sjá að meint brot ná að minnsta kosti yfir tveggja ára tímabil. Hann er sagður hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, misnotað freklega yfirburði sína gagnvart henni sem og traust hennar og trúnað. Hann hafi gert það með því að hafa í fjölda skipta nauðgað henni, og áreitt hana kynferðislega. Ákæruliðirnir eru sex talsins. Fjórir þeirra varða nauðganir. Fimm ákæruliðanna varða hver um sig eitt atvik, en einn þeirra varðar nokkur atvik. Fram kemur að meint brot hafi verið framin í tveimur húsum. Þau munu hafa verið framin í stofu, eldhúsi, svefnherbergi, og öðrum herbergjum í þessum húsum. Þess er krafist fyrir hönd stúlkunnar að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna auk vaxta vegna málsins. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira
Málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Fréttastofa hefur ákæru málsins undir höndum, en ýmis atriði hafa verið afmáð, svosem hvenær meint brot voru framin og hver tenging stúlkunnar og mannsins er. Maðurinn er meðal annars ákærður fyrir stórfellt brot í nánu sambandi. Því má gera ráð fyrir að stúlkan sé afkomandi mannsins, eða þá að hún hafi búið á sama heimili og hann. Af ákærunni má sjá að meint brot ná að minnsta kosti yfir tveggja ára tímabil. Hann er sagður hafa beitt stúlkuna ólögmætri nauðung, misnotað freklega yfirburði sína gagnvart henni sem og traust hennar og trúnað. Hann hafi gert það með því að hafa í fjölda skipta nauðgað henni, og áreitt hana kynferðislega. Ákæruliðirnir eru sex talsins. Fjórir þeirra varða nauðganir. Fimm ákæruliðanna varða hver um sig eitt atvik, en einn þeirra varðar nokkur atvik. Fram kemur að meint brot hafi verið framin í tveimur húsum. Þau munu hafa verið framin í stofu, eldhúsi, svefnherbergi, og öðrum herbergjum í þessum húsum. Þess er krafist fyrir hönd stúlkunnar að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna auk vaxta vegna málsins.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira