Hollywood stjörnur við Höfða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2024 10:04 J.K Simmons og Jeff Daniels til hægri í hlutverkum sínum fyrir utan Höfða. Vísir/Vilhelm Stórstjörnur úr Hollywood á borð við Jeff Daniels og J.K Simmons eru nú staddar í kvikmyndatökum við Höfða í Reykjavík. Fjölmennt tökulið auk mikils búnaðar er nú við sögufræga húsið. Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka. Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka.
Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42