Lárus: Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik Árni Jóhannsson skrifar 18. október 2024 21:03 Lárus hefur oftar verið kátari með liðið sitt en í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, Lárus Jónsson, var að vonum súr og svekktur með niðurstöðuna úr leik sinna manna gegn KR en svekktastur var hann með hvað hans menn lögðu í leikinn. Sem var ekki mikið að hans mati. Leikurinn endaði með sigri KR 92-97 og var þetta fyrsta tap Þórs í vetur. „Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
„Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti