Dagskráin í dag: Stórleikur og öll lætin gerð upp í Körfuboltakvöldi Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 06:03 Salvador Guardia, aðstoðarþjálfara Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð DeAndre Kane slá Courvoisier McCauley í gærkvöld. vísir/Anton Það eru tveir flottir leikir á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld og mjög áhugaverð umferð verður svo gerð í Bónus Körfuboltakvöldi að þeim loknum. Stefán Árni Pálsson og sérfræðinar hans í Körfuboltakvöldi munu klárlega meðal annars segja sína skoðun á öllum látunum í Smáranum í gærkvöld, þar sem upp úr sauð í hálfleik. Þá verður forvitnilegt að sjá hvað gerist í leikjum kvöldsins, því á dagskránni er grannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur auk þess sem Þór Þorlákshöfn og KR mætast. Stöð 2 Sport 19:15 Keflavík - Njarðvík (Bónus deild karla) 21:20 Bónus Körfuboltakvöld (Bónus deild karla) Stöð 2 Sport 5 18:50 Þór Þ. - KR (Bónus deild karla) Stöð 2 Sport 4 03:00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour) Vodafone Sport 17:25 F1 Bandaríkin: Æfing (Formúla 1) 21:25 F1 Bandaríkin: Sprint tímataka (Formúla 1) 22:35 Dodgers - Mets (MLB) 00:00 Yankees - Guardians (MLB) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðinar hans í Körfuboltakvöldi munu klárlega meðal annars segja sína skoðun á öllum látunum í Smáranum í gærkvöld, þar sem upp úr sauð í hálfleik. Þá verður forvitnilegt að sjá hvað gerist í leikjum kvöldsins, því á dagskránni er grannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur auk þess sem Þór Þorlákshöfn og KR mætast. Stöð 2 Sport 19:15 Keflavík - Njarðvík (Bónus deild karla) 21:20 Bónus Körfuboltakvöld (Bónus deild karla) Stöð 2 Sport 5 18:50 Þór Þ. - KR (Bónus deild karla) Stöð 2 Sport 4 03:00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour) Vodafone Sport 17:25 F1 Bandaríkin: Æfing (Formúla 1) 21:25 F1 Bandaríkin: Sprint tímataka (Formúla 1) 22:35 Dodgers - Mets (MLB) 00:00 Yankees - Guardians (MLB)
Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum