New York einum leik frá því að eignast aftur meistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 13:02 Sabrina Ionescu fagnar sigurkörfu sinni fyrir New York Liberty í nótt. Getty/David Berding New York Liberty er í komið í 2-1 og þar með aðeins einum sigri frá því að tryggja sér WNBA meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liberty vann 80-77 sigur á Minnesota Lynx í þriðja leiknum í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta en leikurinn fór fram í Minneapolis í nótt. Hetja gestanna var Sabrina Ionescu sem skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndum leiksins. Ionescu tók skotið af mjög löngu færi eins og má sjá hér fyrir neðan. ONE OF THE BIGGEST SHOTS IN LIBERTY FINALS HISTORY FROM SABRINA IONESCU 😱🔥The Liberty takes Game 3! #WNBAFinals presented by @YouTubeTV pic.twitter.com/Whv0AMnNl9— WNBA (@WNBA) October 17, 2024 Lynx vann fyrsta leikinn í framlengingu en Liberty svaraði með fjórtán stiga sigri í leik tvö. Lynx var komið tíu stigum eftir fyrsta leikhlutann í nótt en gestirnir frá New Tork unnu sig inn í leikinn og tryggðu sér sigur. Breanna Stewart var atkvæðamest hjá Liberty með 30 stig, 11 fráköst og 4 varin skot en hún hitti úr öllum tíu vítaskotum sínum. Ionescu var með 13 stig og 6 stoðsendingar en þær Leonie Fiebich og Jonquel Jones skoruðu einnig 13 stig. Napheesa Collier var að venju í fararbroddi hjá Lynx með 22 stig, 9 fráköst og 5 stolna bolta en Kayla McBride skoraði 19 stig. New York Liberty hefur þrisvar áður komist í úrslitaeinvígið en alltaf tapað. Hinni áströlsku Sandy Brondello hefur tekist að setja saman öflugt lið sem er einum sigri frá því að færa New York borg fyrsta körfuboltatitil sinn í NBA eða WNBA síðan New York Knicks vann árið 1973. Breanna Stewart dropped a 30-ball to power the Liberty to a clutch Game 3 win 🔥30 PTS | 11 REB | 4 BLK#WNBAFinals presented by @YouTubeTV pic.twitter.com/UFgGkhWeT7— WNBA (@WNBA) October 17, 2024 WNBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
Liberty vann 80-77 sigur á Minnesota Lynx í þriðja leiknum í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta en leikurinn fór fram í Minneapolis í nótt. Hetja gestanna var Sabrina Ionescu sem skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndum leiksins. Ionescu tók skotið af mjög löngu færi eins og má sjá hér fyrir neðan. ONE OF THE BIGGEST SHOTS IN LIBERTY FINALS HISTORY FROM SABRINA IONESCU 😱🔥The Liberty takes Game 3! #WNBAFinals presented by @YouTubeTV pic.twitter.com/Whv0AMnNl9— WNBA (@WNBA) October 17, 2024 Lynx vann fyrsta leikinn í framlengingu en Liberty svaraði með fjórtán stiga sigri í leik tvö. Lynx var komið tíu stigum eftir fyrsta leikhlutann í nótt en gestirnir frá New Tork unnu sig inn í leikinn og tryggðu sér sigur. Breanna Stewart var atkvæðamest hjá Liberty með 30 stig, 11 fráköst og 4 varin skot en hún hitti úr öllum tíu vítaskotum sínum. Ionescu var með 13 stig og 6 stoðsendingar en þær Leonie Fiebich og Jonquel Jones skoruðu einnig 13 stig. Napheesa Collier var að venju í fararbroddi hjá Lynx með 22 stig, 9 fráköst og 5 stolna bolta en Kayla McBride skoraði 19 stig. New York Liberty hefur þrisvar áður komist í úrslitaeinvígið en alltaf tapað. Hinni áströlsku Sandy Brondello hefur tekist að setja saman öflugt lið sem er einum sigri frá því að færa New York borg fyrsta körfuboltatitil sinn í NBA eða WNBA síðan New York Knicks vann árið 1973. Breanna Stewart dropped a 30-ball to power the Liberty to a clutch Game 3 win 🔥30 PTS | 11 REB | 4 BLK#WNBAFinals presented by @YouTubeTV pic.twitter.com/UFgGkhWeT7— WNBA (@WNBA) October 17, 2024
WNBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins