Hér og nú fjölgar starfsmönnum Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 15:17 Frá vinstri: Kristján Valur Gíslason, Rakel Mist Einarsdóttir og Tryggvi Gunnarsson. Hér og nú Tryggvi Gunnarsson, Rakel Mist Einarsdóttir og Kristján Valur Gíslason hafa verið ráðin til starfa hjá auglýsingastofunni Hér og nú. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Tryggvi mun gegna stöðu texta- og hugmyndasmiðs. Hann eigi að baki farsælan feril sem blaðamaður, leikskáld og leikstjóri á Íslandi og í Noregi. Samfara skapandi skrifum hafi hann verið meðlimur í hönnunarteyminu Reykjavík design lab, sem meðal annars hafi unnið til fjölda FÍT verðlauna og hlotið viðurkenningu ADC*E. Rakel Mist, birtingaráðgjafi, hafi áður verið fyrirtækjaráðgjafi hjá Símanum og síðar birtingastjóri Sjónvarps Símans. Hún sé með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Kristján Valur taki við stöðu fjármálastjóra. Hann sé viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum frá EADA viðskiptaháskólanum í Barselóna. Hann hafi starfað við uppgjör og rekstrarráðgjöf frá árinu 2011 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri félögum. Þá hafi hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf PwC þar sem helstu verkefni hafi verið áreiðanleikakannanir tengdar kaupum og sölum fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Síðustu ár hafi hann verið í eigin ráðgjafastarfsemi ásamt því að hafa rekið eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára, Steinunni Reynisdóttur. „Það er frábært að fá allt þetta nýja topp fólk til okkar sem styrkja mun stofuna enn frekar, birtingadeildin okkar fer stækkandi og með nýju starfsfólki þar hafa opnast ný tækifæri. Við leggjum áherslu á að veita fjölbreytta, persónulega þjónustu með áherslu á árangur. Þessar ráðningar koma sannarlega til með að auka enn á breiddina og reynsluna hjá okkur,“ er haft eftir Högni Val Högnasyni, framkvæmdastjóra hönnunar- og hugmynda á Hér og nú. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Tryggvi mun gegna stöðu texta- og hugmyndasmiðs. Hann eigi að baki farsælan feril sem blaðamaður, leikskáld og leikstjóri á Íslandi og í Noregi. Samfara skapandi skrifum hafi hann verið meðlimur í hönnunarteyminu Reykjavík design lab, sem meðal annars hafi unnið til fjölda FÍT verðlauna og hlotið viðurkenningu ADC*E. Rakel Mist, birtingaráðgjafi, hafi áður verið fyrirtækjaráðgjafi hjá Símanum og síðar birtingastjóri Sjónvarps Símans. Hún sé með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Kristján Valur taki við stöðu fjármálastjóra. Hann sé viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum frá EADA viðskiptaháskólanum í Barselóna. Hann hafi starfað við uppgjör og rekstrarráðgjöf frá árinu 2011 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri félögum. Þá hafi hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf PwC þar sem helstu verkefni hafi verið áreiðanleikakannanir tengdar kaupum og sölum fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Síðustu ár hafi hann verið í eigin ráðgjafastarfsemi ásamt því að hafa rekið eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára, Steinunni Reynisdóttur. „Það er frábært að fá allt þetta nýja topp fólk til okkar sem styrkja mun stofuna enn frekar, birtingadeildin okkar fer stækkandi og með nýju starfsfólki þar hafa opnast ný tækifæri. Við leggjum áherslu á að veita fjölbreytta, persónulega þjónustu með áherslu á árangur. Þessar ráðningar koma sannarlega til með að auka enn á breiddina og reynsluna hjá okkur,“ er haft eftir Högni Val Högnasyni, framkvæmdastjóra hönnunar- og hugmynda á Hér og nú.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Sjá meira