Afnema tímabundið réttinn til að óska hælis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 21:57 Tusk segir stjórnvöld hyggjast afnema tímabundið réttinn til að óska hælis. AP/Mindaugas Kulbis Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hefur kynnt fyrirætlanir stjórnvalda í landinu um að taka tímabundið úr gildi réttinn til að óska hælis. Samkvæmt alþjóðalögum ber ríkjum að heimila einstaklingum að óska hælis og ekki liggur fyrir hvernig Tusk, fyrrverandi forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hyggst réttlæta ákvörðunina út á við. Stjórnvöld í Varsjá hafa sakað Rússland og Belarús um að vopnavæða hælisleitendur með því að beina þeim til aðildarríkja Evrópusambandsins. Bæði ríki hafa neitað ásökununum. Tusk greindi frá því í dag að hann myndi kynna nýja stefnu stjórnvalda í útlendingamálum þann 15. október næstkomandi en hún myndi meðal annars fela í sér að rétturinn til að óska hælis yrði felldur úr gildi tímabundið. „Ég mun krefjast þess, krefjast viðurkenningar Evrópu á þessari ákvörðun,“ sagði forsætisráðherrann. Hann sagði ráðamenn í Belarús og Moskvu, og glæpamenn í mansali, hafa misnotað flóttamannastrauminn gegn öðrum Evrópuríkjum og að Pólverjar þyrftu að endurheimta ákvörðunarvaldið yfir því hverjir kæmu inn í landið. Tusk hefur vikið frá stefnu íhaldsmanna í ýmsum málum eftir að hann komst aftur til valda í fyrra en kom mörgum á óvart með því að halda sig vð stefnumörkun þeirra í útlendingamálum. Skoðanakannanir hafa enda sýnt að mikill meirihluti Pólverja er fylgjandi harðari stefnu í málaflokknum. Pólland Evrópusambandið Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Samkvæmt alþjóðalögum ber ríkjum að heimila einstaklingum að óska hælis og ekki liggur fyrir hvernig Tusk, fyrrverandi forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hyggst réttlæta ákvörðunina út á við. Stjórnvöld í Varsjá hafa sakað Rússland og Belarús um að vopnavæða hælisleitendur með því að beina þeim til aðildarríkja Evrópusambandsins. Bæði ríki hafa neitað ásökununum. Tusk greindi frá því í dag að hann myndi kynna nýja stefnu stjórnvalda í útlendingamálum þann 15. október næstkomandi en hún myndi meðal annars fela í sér að rétturinn til að óska hælis yrði felldur úr gildi tímabundið. „Ég mun krefjast þess, krefjast viðurkenningar Evrópu á þessari ákvörðun,“ sagði forsætisráðherrann. Hann sagði ráðamenn í Belarús og Moskvu, og glæpamenn í mansali, hafa misnotað flóttamannastrauminn gegn öðrum Evrópuríkjum og að Pólverjar þyrftu að endurheimta ákvörðunarvaldið yfir því hverjir kæmu inn í landið. Tusk hefur vikið frá stefnu íhaldsmanna í ýmsum málum eftir að hann komst aftur til valda í fyrra en kom mörgum á óvart með því að halda sig vð stefnumörkun þeirra í útlendingamálum. Skoðanakannanir hafa enda sýnt að mikill meirihluti Pólverja er fylgjandi harðari stefnu í málaflokknum.
Pólland Evrópusambandið Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira