Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 08:02 Coleen og Wayne Rooney þegar réttarhöldin fóru fram á sínum tíma. Vísir/Getty Mál Rebekah Vardy og Coleen Rooney vakti gríðarlega athygli árið 2022. Deilur þeirra fóru fyrir dómsstóla þar sem Rooney hafði betur. Nú eru deilur þeirra aftur komnar í sviðsljósið. Erjur þeirra Rebekah Vardy og Coleen Rooney voru á síðum allra fjölmiðla árið 2022. Samband þeirra hófst sem vinskapur en eiginmenn þeirra, knattspyrnumennirnir Jamie Vardy og Wayne Rooney, léku saman með enska landsliðinu á sínum tíma. Enska pressan kallar eiginkonur landsliðsmanna WAGs og var málið nefnt Wagatha Christie í bresku slúðurmiðlunum. Málið kom upp þegar Coleen Rooney sakaði Rebekah Vardy um að leka fréttum um Rooney-hjónin til fjölmiðla gegn greiðslu. Málið fór alla leið fyrir dómsstóla og vakti gríðarlega athygli. Vardy tapaði málinu og þurfti að greiða Rooney himinháa upphæð í lögfræðikostnað. Nú er málið aftur komið fyrir dómsstóla og enn er það Vardy sem þarf að rífa upp veskið. Nú hefur hún verið dæmd til að greiða Rooney alls tæplega 18 milljónir íslenskra króna og hefur hún þrjár vikur til að ganga frá greiðslunni. Hvorug kvennanna var viðstödd þegar dómurinn var kveðinn upp en enn á eftir að greiða úr lagalegum flækjum og það gæti dregist allt þar til á næsta ári þar til endanlega niðurstaða fæst í það og þá hversu háa upphæð Rebekah Vardy þarf að greiða. Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Bretland Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Erjur þeirra Rebekah Vardy og Coleen Rooney voru á síðum allra fjölmiðla árið 2022. Samband þeirra hófst sem vinskapur en eiginmenn þeirra, knattspyrnumennirnir Jamie Vardy og Wayne Rooney, léku saman með enska landsliðinu á sínum tíma. Enska pressan kallar eiginkonur landsliðsmanna WAGs og var málið nefnt Wagatha Christie í bresku slúðurmiðlunum. Málið kom upp þegar Coleen Rooney sakaði Rebekah Vardy um að leka fréttum um Rooney-hjónin til fjölmiðla gegn greiðslu. Málið fór alla leið fyrir dómsstóla og vakti gríðarlega athygli. Vardy tapaði málinu og þurfti að greiða Rooney himinháa upphæð í lögfræðikostnað. Nú er málið aftur komið fyrir dómsstóla og enn er það Vardy sem þarf að rífa upp veskið. Nú hefur hún verið dæmd til að greiða Rooney alls tæplega 18 milljónir íslenskra króna og hefur hún þrjár vikur til að ganga frá greiðslunni. Hvorug kvennanna var viðstödd þegar dómurinn var kveðinn upp en enn á eftir að greiða úr lagalegum flækjum og það gæti dregist allt þar til á næsta ári þar til endanlega niðurstaða fæst í það og þá hversu háa upphæð Rebekah Vardy þarf að greiða.
Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Bretland Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira