Allir tónlistarkennararnir til í verkfall Árni Sæberg skrifar 11. október 2024 17:08 Tónlistarkennsla verður að óbreyttu lögð niður tímabundið á Ísafirði. Vísir/Vilhelm Félagsfólk í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, sem starfar í Tónlistarskóla Ísafjarðar, samþykkti að boða til verkfalls 29. október næstkomandi, með öllum greiddum atkvæðum. Þar með hafa verkföll verið boðuð í níu skólum. Í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands segir að atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Tónlistarskóla Ísafjarðar hafi lokið klukkan 15 í dag. 100 prósent félagsmanna í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, FT, sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni hafi sagt já við boðun verkfalls. Kjörsókn hafi verið rúmlega 83 prósent. Verkfall félagsmanna FT sem starfar í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefjist 29. október og ljúki 20. desember, hafi samningar ekki náðst. Eindregin samstaða Í gær var greint frá því að allir félagsmenn í FG, FL og SÍ, eða 100 prósent, sögðu já við boðun verkfalla og 81 prósent félagsmanna FF og FS sem starfa í Fjölbrautaskóla Suðurlands. „Það er því óhætt að segja að eindregin samstaða sé meðal félagsfólks aðildarfélaga KÍ um aðgerðir, þvert á skólastig og skólagerðir,“ segir í tilkynningu. Fundur á þriðjudag Verkföll séu áformuð 29. október í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla, hafi samningar ekki náðst. Ríkissáttasemjari hafi boðað til fundar á þriðjudag og þá mæti viðræðunefnd Kennarasambandsins sem sé skipuð formönnum aðildarfélaganna sjö og formanni KÍ, til fundar með samninganefndum sveitarfélaga og ríkisins. Skóla- og menntamál Ísafjarðarbær Stéttarfélög Kjaramál Kennaraverkfall 2024 Tónlistarnám Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Sjá meira
Í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands segir að atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Tónlistarskóla Ísafjarðar hafi lokið klukkan 15 í dag. 100 prósent félagsmanna í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, FT, sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni hafi sagt já við boðun verkfalls. Kjörsókn hafi verið rúmlega 83 prósent. Verkfall félagsmanna FT sem starfar í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefjist 29. október og ljúki 20. desember, hafi samningar ekki náðst. Eindregin samstaða Í gær var greint frá því að allir félagsmenn í FG, FL og SÍ, eða 100 prósent, sögðu já við boðun verkfalla og 81 prósent félagsmanna FF og FS sem starfa í Fjölbrautaskóla Suðurlands. „Það er því óhætt að segja að eindregin samstaða sé meðal félagsfólks aðildarfélaga KÍ um aðgerðir, þvert á skólastig og skólagerðir,“ segir í tilkynningu. Fundur á þriðjudag Verkföll séu áformuð 29. október í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla, hafi samningar ekki náðst. Ríkissáttasemjari hafi boðað til fundar á þriðjudag og þá mæti viðræðunefnd Kennarasambandsins sem sé skipuð formönnum aðildarfélaganna sjö og formanni KÍ, til fundar með samninganefndum sveitarfélaga og ríkisins.
Skóla- og menntamál Ísafjarðarbær Stéttarfélög Kjaramál Kennaraverkfall 2024 Tónlistarnám Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Sjá meira