„Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2024 18:16 Ólafur Ingi Skúlason á hliðarlínunni í leiknum í dag. Vísir/Anton Brink Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta karla, var vitanlega vonsvikinn eftir 2-0 tap liðsins gegn Litáen í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina. „Þetta eru mikil vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að mér fannst við klárlega vera sterkari aðilinn í þesssum leik. Þess vegna eru úrslitin mjög svekkjandi. Við vorum ekki alveg nógu sterkir inni á síðasta þriðjung vallarins og þeir fá tvö móment sem þeir ná að nýta," sagði Ólafur Ingi að leik loknum. „Þeir eru að ég held með þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn. Við gerðum okkar seka um mistök í varnarleiknum og fengum svo sannarlega að gjalda fyrir það. Mér fannst við samt sem áður svara ágætlega eftir að við lentum undir en við náðum bara ekki að nýta þær stöður og færi sem við vorum að skapa," sagði Ólafur Ingi enn fremur. „Við töpuðum aldrei trúnni á að geta komið til baka og ég er stoltur af strákunum fyrir það. Við reyndum og reyndum að ná inn marki en það bara gekk ekki því miður. Því fór sem fór. Þeir náðu tveimur skyndisóknum í fyrri hálfleik en við löguðum stöðuna á okkur þegar við misstum boltann í þeim seinni," sagði þjálfarinn um lærisveina sína. „Það er klárt mál að við ætluðum okkur að búa til úrslitleik við Dani og setja þá undir pressu á þeirra heimavelli. Nú er bara ljóst að það verður ekki. Það er samt alltaf eitthvað undir þegar þú spilar landsleik. Það eru nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta U-21 landsleik og ég er viss um að þeir leikmenn, sem og bara allt liðið, vill klára þessa vegferð með sóma," sagði Ólafur Ingi um framhaldið. Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði, sérstaklega í ljósi þess að mér fannst við klárlega vera sterkari aðilinn í þesssum leik. Þess vegna eru úrslitin mjög svekkjandi. Við vorum ekki alveg nógu sterkir inni á síðasta þriðjung vallarins og þeir fá tvö móment sem þeir ná að nýta," sagði Ólafur Ingi að leik loknum. „Þeir eru að ég held með þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn. Við gerðum okkar seka um mistök í varnarleiknum og fengum svo sannarlega að gjalda fyrir það. Mér fannst við samt sem áður svara ágætlega eftir að við lentum undir en við náðum bara ekki að nýta þær stöður og færi sem við vorum að skapa," sagði Ólafur Ingi enn fremur. „Við töpuðum aldrei trúnni á að geta komið til baka og ég er stoltur af strákunum fyrir það. Við reyndum og reyndum að ná inn marki en það bara gekk ekki því miður. Því fór sem fór. Þeir náðu tveimur skyndisóknum í fyrri hálfleik en við löguðum stöðuna á okkur þegar við misstum boltann í þeim seinni," sagði þjálfarinn um lærisveina sína. „Það er klárt mál að við ætluðum okkur að búa til úrslitleik við Dani og setja þá undir pressu á þeirra heimavelli. Nú er bara ljóst að það verður ekki. Það er samt alltaf eitthvað undir þegar þú spilar landsleik. Það eru nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta U-21 landsleik og ég er viss um að þeir leikmenn, sem og bara allt liðið, vill klára þessa vegferð með sóma," sagði Ólafur Ingi um framhaldið.
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira