Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 21:16 Tinna Guðrún var góð í liði Hauka í kvöld. Vísir/Anton Brink Haukar og Aþena áttust við í Bónus-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Reynslumikið lið Hauka hafði þar betur gegn nýliðum Aþenu og vann fimmtán stiga sigur. Bæði lið unnu sigur í fyrstu umferð deildarinnar, Aþena gegn Tindastóli og Haukar gegn Hamar/Þór. Haukar hafa á að skipa sterku liði en Aþena eru nýliðar í deildinni og á sínu fyrsta tímabili frá upphafi í efstu deild. Í upphafi leiks í kvöld virtust Haukar ætla að hlaupa með leikinn í burtu. Þær leiddu 25-11 að honum loknum og náðu mest sautjá stiga forskoti. Aþena saxaði aðeins á forskotið í öðrum leikhluta en Haukar voru ennþá með frumkvæðið þegar honum lauk og áfram inn í þann þriðja. Staðan eftir þriðja leikhluta var 62-51 heimakonum í Haukum í vil en í þeim fjórða kom áhlaup Aþenu. Þær skoruðu fyrstu þrettán stig leikhlutans og komust í forystu. Í stöðunni 69-66 Aþenu í vil var hins vegar komið að áhlaupi frá Haukum sem skoruðu næstu tólf stig og voru níu stigum yfir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. Það var of mikill munur fyrir Aþenu að brúa. Sigur Hauka var að endingu nokkuð þægilegur, lokatölur 91-76. Undir lok leiksins átti sér stað óhugnalegt atvik þegar Ajulu Thatha leikmaður Aþenu fékk högg á höfuðið og varð að fara af velli. Hún var studd af velli en skömmu síðar var kallað eftir lækni og huga þurfti að Thatha í lengri tíma fyrir aftan varamannabekk Aþenu. Hún var að lokum flutt burt af sjúkraflutningamönnum og við lófaklapp áhorfenda í Ólafssal. Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stigahæst í liði Hauka með 24 stig auk þess að taka 6 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Lore Davos skoraði 21 stig og Diamond Battles 15. Í liði Aþenu skoraði áðurnefnt Thatha 21 stig og Dzana Crnac 17 en Aþena var aðeins með sjö leikmenn á leikskýrslu í leiknum. Bónus-deild kvenna Haukar Aþena Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Sjá meira
Bæði lið unnu sigur í fyrstu umferð deildarinnar, Aþena gegn Tindastóli og Haukar gegn Hamar/Þór. Haukar hafa á að skipa sterku liði en Aþena eru nýliðar í deildinni og á sínu fyrsta tímabili frá upphafi í efstu deild. Í upphafi leiks í kvöld virtust Haukar ætla að hlaupa með leikinn í burtu. Þær leiddu 25-11 að honum loknum og náðu mest sautjá stiga forskoti. Aþena saxaði aðeins á forskotið í öðrum leikhluta en Haukar voru ennþá með frumkvæðið þegar honum lauk og áfram inn í þann þriðja. Staðan eftir þriðja leikhluta var 62-51 heimakonum í Haukum í vil en í þeim fjórða kom áhlaup Aþenu. Þær skoruðu fyrstu þrettán stig leikhlutans og komust í forystu. Í stöðunni 69-66 Aþenu í vil var hins vegar komið að áhlaupi frá Haukum sem skoruðu næstu tólf stig og voru níu stigum yfir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. Það var of mikill munur fyrir Aþenu að brúa. Sigur Hauka var að endingu nokkuð þægilegur, lokatölur 91-76. Undir lok leiksins átti sér stað óhugnalegt atvik þegar Ajulu Thatha leikmaður Aþenu fékk högg á höfuðið og varð að fara af velli. Hún var studd af velli en skömmu síðar var kallað eftir lækni og huga þurfti að Thatha í lengri tíma fyrir aftan varamannabekk Aþenu. Hún var að lokum flutt burt af sjúkraflutningamönnum og við lófaklapp áhorfenda í Ólafssal. Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stigahæst í liði Hauka með 24 stig auk þess að taka 6 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Lore Davos skoraði 21 stig og Diamond Battles 15. Í liði Aþenu skoraði áðurnefnt Thatha 21 stig og Dzana Crnac 17 en Aþena var aðeins með sjö leikmenn á leikskýrslu í leiknum.
Bónus-deild kvenna Haukar Aþena Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Sjá meira