Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 22:33 Zlatan Ibrahimovic starfar sem ráðgjafi hjá AC Milan. Vísir/Getty AC Milan hefur áhuga á að næla í Victor Lindelöf frá Manchester United til að styrkja meiðslahrjáða varnarlínu sína. Þeir telja sig vera með rétta manninn til að sannfæra Svíann um að færa sig um set til Ítalíu. AC Milan hefur farið brösuglega af stað í ítölsku deildinni en meistararnir sitja í 6. sæti deildarinnar nú þegar landsleikahléið er að hefjast. Þar að auki er félagið í töluverðum meiðslavandræðum en til að mynda eru Davide Calabria, Alessandro Florenzi, Malick Thiaw og Ismael Bennacer frá vegna meiðsla. Forráðamenn AC Milan eru á höttunum á eftir styrkingu fyrir vörnina og vilja fá Svíann Victor Lindelöf frá Manchester United en Lindelöf hefur að mestu leyti mátt verma varamannabekkinn hjá United hingað til á tímabilinu. Samkvæmt Milan Live er það Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem ráðgjafi hjá Mílanóliðinu, sem á að sannfæra Lindelöf um að færa sig til Ítalíu en nágrannafélagið Inter ku einnig vera áhugasamt um þjónustu Lindelöf. Þeir léku saman hjá United og sænska landsliðinu á sínum tíma og vill Milan að Zlatan nýti sér samband sitt við Lindelöf sem er fyrirliði sænska landsliðsins. Samningur Lindelöf rennur út að tímabilinu loknu og ætlar Milan að reyna að fá Lindelöf frítt þegar samningurinn rennur út. Þeir gætu þó freistast til að ná samkomulagi við United um sanngjarnt kaupverð þegar glugginn opnar í janúar. Ítalski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
AC Milan hefur farið brösuglega af stað í ítölsku deildinni en meistararnir sitja í 6. sæti deildarinnar nú þegar landsleikahléið er að hefjast. Þar að auki er félagið í töluverðum meiðslavandræðum en til að mynda eru Davide Calabria, Alessandro Florenzi, Malick Thiaw og Ismael Bennacer frá vegna meiðsla. Forráðamenn AC Milan eru á höttunum á eftir styrkingu fyrir vörnina og vilja fá Svíann Victor Lindelöf frá Manchester United en Lindelöf hefur að mestu leyti mátt verma varamannabekkinn hjá United hingað til á tímabilinu. Samkvæmt Milan Live er það Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem ráðgjafi hjá Mílanóliðinu, sem á að sannfæra Lindelöf um að færa sig til Ítalíu en nágrannafélagið Inter ku einnig vera áhugasamt um þjónustu Lindelöf. Þeir léku saman hjá United og sænska landsliðinu á sínum tíma og vill Milan að Zlatan nýti sér samband sitt við Lindelöf sem er fyrirliði sænska landsliðsins. Samningur Lindelöf rennur út að tímabilinu loknu og ætlar Milan að reyna að fá Lindelöf frítt þegar samningurinn rennur út. Þeir gætu þó freistast til að ná samkomulagi við United um sanngjarnt kaupverð þegar glugginn opnar í janúar.
Ítalski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira