Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. október 2024 12:30 Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum plötusnúðum landsins. SAMSETT Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? Karítas Óðinsdóttir: View this post on Instagram A post shared by KARÍTAS (@karitasodins) „Síðustu mánuði hef ég verið mikið að hlusta á Dope Lemon en það hefur verið svolítið mitt go-to að setja í gang ef að ég er að keyra eða á leiðinni í ferðalag. Ég elska Hermanos Gutiérrez en það eru tveir bræður frá Ecuador sem að gera instrumental tónlist ef að mig langar að slaka aðeins á en þeir hafa svolítið tekið við Khruangbin æðinu sem ég gekk í gegnum fyrir einhverju síðan. Volcano platan með Jungle er líka búin að vera frekar mikið í gangi hjá mér undanfarið og svo er Kurt Vile, SAULT og The War on Drugs líka alltaf klassík. Þegar ég vil aðeins meiri stemningu þá set ég nýju plötuna hans Jamie xx í gang því hún er sturluð.“ Guðbjörg Ýr: View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir (@gudbjorgyr) „Undanfarið hefur tónlistin sem ég hlusta á verið algjörlega tilviljanakennd! Ég elska að blanda saman stílum og fá mismunandi stemningu. Undanfarið hef ég verið með þessi lög á repeat: New Bottega með Azealia Banks – Þetta lag lætur mig líða eins og ég geti sigrað heiminn og að ég sé mesta gella í heimi, svo ég spila þetta daglega til að boozta egóinu mínu í gang, hahhah! This is My Life með Eurobandinu – Persónulega búin að haga mér eins og poppstjarna í sturtunni með þetta lag á blasti og garga með, allir nágrannar mínir eru örugglega orðnir vel þreyttir á mér. POPPSTIRNI með Aron Can – Meistaraverk er það eina sem ég ætla að segja um þetta lag! Sæll, takk fyrir mig Aron. Svo verð ég að fá að segja: Eitt fyrir klúbbinn með Herra Hnetusmjör – Þar sem stelpurnar mínar í Breiðablik urðu Íslandsmeistarar síðastliðinn laugardag og er ég nú DJ og vallaþulur á Kópavogsvelli, búin að fylgja þeim og peppa þær í gegnum þetta tímabil. Ég held ég sé búin að spila þetta lag svona 50x um helgina og er ennþá í sigurvímu! Platan sem hefur verið á repeat hjá mér að undanförnu er Anti (Deluxe) með Rihönnu. Hún er algjörlega fullkomin fyrir haustið, þegar það byrjar að kólna og fólk er á kafi í skóla og vinnu. Þessi plata býr til ákveðna stemningu sem hentar þessum árstíma frábærlega, og það er bókstaflega ekki eitt lélegt lag á henni. Það er bara eitthvað við þessa plötu sem passar fullkomlega við þetta tímabil! Hvað hlaðvörp varðar þá er ég ekki mikil hlaðvarpskona, vel tónlistina yfirleitt yfir en Dr. Football hefur komið sterkur inn, þar sem ég er náttúrlega fótboltasjúk.“ Sóley Þöll: View this post on Instagram A post shared by Sóley Þöll Bjarnadóttir (@soleybjarna) „Ég hef mikið verið að hlusta á 200 101 vol 1 frá young nazareth sem er heldur betur búin að slá í gegn, einnig s/o á lím label sem eru að gera mjög góða hluti í teknó tónlist. Sticky records stendur alltaf fyrir sínu og gaf út plötuna græni pakkinn eftir saint pete en hann er að koma með mjög ferska strauma inn í íslenskt hip hop. Ég hef ekki ennþá fengið nóg af brat frá charli xcx en hún stefnir á að gefa út nýja plötu sem inniheldur remix af lögunum með öðrum tónlistarmönnum, brat summer er heldur betur ekki búið. Nýjasta platan frá Fred again, ten days, og the rise and fall of a midwestern princess frá Chappell Roan eru á repeat þessa dagana. Svo eru Peggy Gou, Jamie Jones og Never dull í miklu uppáhaldi þegar kemur að house og elektró tónlist. Ég er ekki mikil hlaðvarps kona en gríp oft í true crime podcastið „Red handed“ ef mig vantar eitthvað til þess að hlusta á.“ Egill Ásgeirsson: View this post on Instagram A post shared by @egillasgeirss „Ég er búinn að vera að hlusta mjög mikið á hlaðvörp nýlega. Ég fékk mér áskrift af Blökastinu um daginn og er búinn að vera að hlusta á gamla þætti af því í bland við nýjustu Doctor Football þættina. Mér finnst best þegar þetta sameinast og Auddi mætir í Vikulok Doctor Football eða Hjörvar mætir í Blökastið. Það er svona nýja „Spiderman að birtast í Marvel mynd“ fyrir mér. Svo finnst mér líka gaman að hlusta á Út að Hlaupa þegar ég fer út að hlaupa. Ég er eiginlega bara búinn að vera með hlaðvörp í eyrunum seinustu mánuði en það sleppa alveg nokkur lög á meðal þeirra inn á milli. Timeless með Weeknd og Playboi Carti, Give með Genia, Active með Asake og Travis Scott, Too Cool To Be Careless með Pawsa, Why’s This Dealer? Með Niko B og Elli Egils með Hnetunni svo einhver séu nefnd. Allt frábær lög þar sem repeat takkinn á það til að festast inni.“ Daníel Ólafsson: View this post on Instagram A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) „Ég hef verið svolítið út um allt síðustu daga, sem er alls ekkert nýtt. Hef verið að hlusta á: Bed Chem með Sabrina Carpenter, elska þetta 2003 throwback sound. Nýju LL Cool J plötuna sem er pródúseruð af Q-Tip .Mikið af classic UK Garage . Live plötuna með Prince, Piano & a microphone . Nýju plötuna með KAYTRANADA, Timeless. Í hlaðvarpsheiminum var ég að byrja að taka fyrstu þrjá þættina af GAZið með mínum manni Pavel Ermolinskij.“ Tónlist Hlaðvörp Hvað ertu að hlusta á? Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
Karítas Óðinsdóttir: View this post on Instagram A post shared by KARÍTAS (@karitasodins) „Síðustu mánuði hef ég verið mikið að hlusta á Dope Lemon en það hefur verið svolítið mitt go-to að setja í gang ef að ég er að keyra eða á leiðinni í ferðalag. Ég elska Hermanos Gutiérrez en það eru tveir bræður frá Ecuador sem að gera instrumental tónlist ef að mig langar að slaka aðeins á en þeir hafa svolítið tekið við Khruangbin æðinu sem ég gekk í gegnum fyrir einhverju síðan. Volcano platan með Jungle er líka búin að vera frekar mikið í gangi hjá mér undanfarið og svo er Kurt Vile, SAULT og The War on Drugs líka alltaf klassík. Þegar ég vil aðeins meiri stemningu þá set ég nýju plötuna hans Jamie xx í gang því hún er sturluð.“ Guðbjörg Ýr: View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir (@gudbjorgyr) „Undanfarið hefur tónlistin sem ég hlusta á verið algjörlega tilviljanakennd! Ég elska að blanda saman stílum og fá mismunandi stemningu. Undanfarið hef ég verið með þessi lög á repeat: New Bottega með Azealia Banks – Þetta lag lætur mig líða eins og ég geti sigrað heiminn og að ég sé mesta gella í heimi, svo ég spila þetta daglega til að boozta egóinu mínu í gang, hahhah! This is My Life með Eurobandinu – Persónulega búin að haga mér eins og poppstjarna í sturtunni með þetta lag á blasti og garga með, allir nágrannar mínir eru örugglega orðnir vel þreyttir á mér. POPPSTIRNI með Aron Can – Meistaraverk er það eina sem ég ætla að segja um þetta lag! Sæll, takk fyrir mig Aron. Svo verð ég að fá að segja: Eitt fyrir klúbbinn með Herra Hnetusmjör – Þar sem stelpurnar mínar í Breiðablik urðu Íslandsmeistarar síðastliðinn laugardag og er ég nú DJ og vallaþulur á Kópavogsvelli, búin að fylgja þeim og peppa þær í gegnum þetta tímabil. Ég held ég sé búin að spila þetta lag svona 50x um helgina og er ennþá í sigurvímu! Platan sem hefur verið á repeat hjá mér að undanförnu er Anti (Deluxe) með Rihönnu. Hún er algjörlega fullkomin fyrir haustið, þegar það byrjar að kólna og fólk er á kafi í skóla og vinnu. Þessi plata býr til ákveðna stemningu sem hentar þessum árstíma frábærlega, og það er bókstaflega ekki eitt lélegt lag á henni. Það er bara eitthvað við þessa plötu sem passar fullkomlega við þetta tímabil! Hvað hlaðvörp varðar þá er ég ekki mikil hlaðvarpskona, vel tónlistina yfirleitt yfir en Dr. Football hefur komið sterkur inn, þar sem ég er náttúrlega fótboltasjúk.“ Sóley Þöll: View this post on Instagram A post shared by Sóley Þöll Bjarnadóttir (@soleybjarna) „Ég hef mikið verið að hlusta á 200 101 vol 1 frá young nazareth sem er heldur betur búin að slá í gegn, einnig s/o á lím label sem eru að gera mjög góða hluti í teknó tónlist. Sticky records stendur alltaf fyrir sínu og gaf út plötuna græni pakkinn eftir saint pete en hann er að koma með mjög ferska strauma inn í íslenskt hip hop. Ég hef ekki ennþá fengið nóg af brat frá charli xcx en hún stefnir á að gefa út nýja plötu sem inniheldur remix af lögunum með öðrum tónlistarmönnum, brat summer er heldur betur ekki búið. Nýjasta platan frá Fred again, ten days, og the rise and fall of a midwestern princess frá Chappell Roan eru á repeat þessa dagana. Svo eru Peggy Gou, Jamie Jones og Never dull í miklu uppáhaldi þegar kemur að house og elektró tónlist. Ég er ekki mikil hlaðvarps kona en gríp oft í true crime podcastið „Red handed“ ef mig vantar eitthvað til þess að hlusta á.“ Egill Ásgeirsson: View this post on Instagram A post shared by @egillasgeirss „Ég er búinn að vera að hlusta mjög mikið á hlaðvörp nýlega. Ég fékk mér áskrift af Blökastinu um daginn og er búinn að vera að hlusta á gamla þætti af því í bland við nýjustu Doctor Football þættina. Mér finnst best þegar þetta sameinast og Auddi mætir í Vikulok Doctor Football eða Hjörvar mætir í Blökastið. Það er svona nýja „Spiderman að birtast í Marvel mynd“ fyrir mér. Svo finnst mér líka gaman að hlusta á Út að Hlaupa þegar ég fer út að hlaupa. Ég er eiginlega bara búinn að vera með hlaðvörp í eyrunum seinustu mánuði en það sleppa alveg nokkur lög á meðal þeirra inn á milli. Timeless með Weeknd og Playboi Carti, Give með Genia, Active með Asake og Travis Scott, Too Cool To Be Careless með Pawsa, Why’s This Dealer? Með Niko B og Elli Egils með Hnetunni svo einhver séu nefnd. Allt frábær lög þar sem repeat takkinn á það til að festast inni.“ Daníel Ólafsson: View this post on Instagram A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) „Ég hef verið svolítið út um allt síðustu daga, sem er alls ekkert nýtt. Hef verið að hlusta á: Bed Chem með Sabrina Carpenter, elska þetta 2003 throwback sound. Nýju LL Cool J plötuna sem er pródúseruð af Q-Tip .Mikið af classic UK Garage . Live plötuna með Prince, Piano & a microphone . Nýju plötuna með KAYTRANADA, Timeless. Í hlaðvarpsheiminum var ég að byrja að taka fyrstu þrjá þættina af GAZið með mínum manni Pavel Ermolinskij.“
Tónlist Hlaðvörp Hvað ertu að hlusta á? Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira