Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 20:05 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni við Lauren Hemp í dag. Charlotte Wilson/Getty Images Manchester City er komið á topp efstu deildar kvenna í Englandi eftir 2-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United í dag. Stórleik Chelsea og Manchester United var frestað vegna þátttöku Chelsea í Meistaradeild Evrópu. Dagný var í byrjunarliði gestanna en var tekin af velli skömmu áður en seinna markið leit dagsins ljós. Lauren Hemp kom gestunum yfir eftir aðeins tíu mínútna leik og varð þar með yngsti leikmaður í sögu Ofurdeildar kvenna á Englandi til að skora 50 mörk. 50 - With her opener against West Ham today, Lauren Hemp has become the youngest player in @BarclaysWSL history to score 50 goals (24y 60d). Milestone. pic.twitter.com/owOeVAPRwP— OptaJoe (@OptaJoe) October 6, 2024 Annað markið kom á 71. mínútu eða mínútu eftir að Dagný var tekin af velli. Mary Fowler með markið eftir undirbúning Khadiju Shaw en Man City hvíldi þónokkra leikmenn í dag þar sem það mætir Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Lokatölur í Manchester 2-0 og Man City fer tímabundið á topp deildarinnar með sjö stig eftir þrjá leiki. West Ham er með eitt stig í 11. sæti. 🩵🙌 https://t.co/LdwPMvK7Dq pic.twitter.com/24Nu1pKYYn— Manchester City Women (@ManCityWomen) October 6, 2024 Í Lundúnum var Everton í heimsókn hjá Arsenal fyrir framan 25 þúsund manns á Emirates-vellinum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en þetta var í fyrsta sinn síðan 2009 sem Everton nær stigi gegn Arsenal. Skytturnar eru í 6. sæti með fimm stig að loknum þremur leikjum. A frustrating afternoon at Emirates Stadium ends in a draw.Our focus turns to Wednesday 👊 pic.twitter.com/3XnRuMlFWt— Arsenal Women (@ArsenalWFC) October 6, 2024 Önnur úrslit voru þau að Liverpool vann 3-2 útisigur á Tottenham Hotspur á meðan Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Leicester City. Leik Englandsmeistara Chelsea og Manchester United var frestað en þau hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu. Leiknum var frestað þar sem Chelsea mætir Real Madríd í Meistaradeild á þriðjudag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Sjá meira
Dagný var í byrjunarliði gestanna en var tekin af velli skömmu áður en seinna markið leit dagsins ljós. Lauren Hemp kom gestunum yfir eftir aðeins tíu mínútna leik og varð þar með yngsti leikmaður í sögu Ofurdeildar kvenna á Englandi til að skora 50 mörk. 50 - With her opener against West Ham today, Lauren Hemp has become the youngest player in @BarclaysWSL history to score 50 goals (24y 60d). Milestone. pic.twitter.com/owOeVAPRwP— OptaJoe (@OptaJoe) October 6, 2024 Annað markið kom á 71. mínútu eða mínútu eftir að Dagný var tekin af velli. Mary Fowler með markið eftir undirbúning Khadiju Shaw en Man City hvíldi þónokkra leikmenn í dag þar sem það mætir Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Lokatölur í Manchester 2-0 og Man City fer tímabundið á topp deildarinnar með sjö stig eftir þrjá leiki. West Ham er með eitt stig í 11. sæti. 🩵🙌 https://t.co/LdwPMvK7Dq pic.twitter.com/24Nu1pKYYn— Manchester City Women (@ManCityWomen) October 6, 2024 Í Lundúnum var Everton í heimsókn hjá Arsenal fyrir framan 25 þúsund manns á Emirates-vellinum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en þetta var í fyrsta sinn síðan 2009 sem Everton nær stigi gegn Arsenal. Skytturnar eru í 6. sæti með fimm stig að loknum þremur leikjum. A frustrating afternoon at Emirates Stadium ends in a draw.Our focus turns to Wednesday 👊 pic.twitter.com/3XnRuMlFWt— Arsenal Women (@ArsenalWFC) October 6, 2024 Önnur úrslit voru þau að Liverpool vann 3-2 útisigur á Tottenham Hotspur á meðan Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Leicester City. Leik Englandsmeistara Chelsea og Manchester United var frestað en þau hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu. Leiknum var frestað þar sem Chelsea mætir Real Madríd í Meistaradeild á þriðjudag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti