Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 22:45 Bruno Fernandes í leik dagsins gegn Aston Villa. EPA-EFE/TIM KEETON Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið verr síðan árið 1989 þegar það endaði í 13. sæti efstu deildar ensku knattspyrnunnar. Lærisveinar Erik ten Hag gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa á Villa Park í dagsem þýðir að liðið er með aðeins átta stig að loknum sjö umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Fara þarf aftur til tímabilsins 1989-90 til að finna tímabil sem Rauðu djöflarnir byrjuðu jafn illa í deildarkeppni. Það tímabilið endaði liðið í 13. sæti. 8 - With eight points (W2 D2 L3), this is Manchester United's lowest tally in their opening seven matches of a league season since 1989-90 (7), when they went on to finish 13th under Alex Ferguson - his lowest league finish in charge of the club. Meagre. pic.twitter.com/RF3Z1iBrOo— OptaJoe (@OptaJoe) October 6, 2024 Sem stendur er Man Utd í 14. sæti deildarinnar með -3 í markatölu að loknum sjö umferðum en liðið hefur aðeins skorað fimm mörk í deildinni til þessa. Þá er liðið ekki beint að blómstra í Evrópudeildinni þar sem það hefur gert jafntefli við bæði Twente og Porto. Næsti leikur Man Utd er gegn Brentford þann 19. október, hvort Ten Hag verði enn þjálfari liðsins verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Lærisveinar Erik ten Hag gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa á Villa Park í dagsem þýðir að liðið er með aðeins átta stig að loknum sjö umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Fara þarf aftur til tímabilsins 1989-90 til að finna tímabil sem Rauðu djöflarnir byrjuðu jafn illa í deildarkeppni. Það tímabilið endaði liðið í 13. sæti. 8 - With eight points (W2 D2 L3), this is Manchester United's lowest tally in their opening seven matches of a league season since 1989-90 (7), when they went on to finish 13th under Alex Ferguson - his lowest league finish in charge of the club. Meagre. pic.twitter.com/RF3Z1iBrOo— OptaJoe (@OptaJoe) October 6, 2024 Sem stendur er Man Utd í 14. sæti deildarinnar með -3 í markatölu að loknum sjö umferðum en liðið hefur aðeins skorað fimm mörk í deildinni til þessa. Þá er liðið ekki beint að blómstra í Evrópudeildinni þar sem það hefur gert jafntefli við bæði Twente og Porto. Næsti leikur Man Utd er gegn Brentford þann 19. október, hvort Ten Hag verði enn þjálfari liðsins verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira