Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 19:02 Sveindís Jane á fleygiferð. Swen Pförtner/Getty Images Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Sveindís Jane hóf leik Wolfsburg og Leipzig á varamannabekknum og var þar þangað til klukkustund var liðin af leiknum. Þá var staðan 1-0 en það tók landsliðsframherjann aðeins fimm mínútur að tvöfalda forystu Wolfsburg í leiknum. Heimakonur bættu við þremur mörkum áður en flautað var til leiksloka, lokatölur 5-0 og Wolfsburg nú með 10 stig í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru á toppnum með 12 stig eftir að hafa leikið leik minna en Wolfsburg. Heimsieg! 💚🐺🔥#WOBRBL #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen pic.twitter.com/ftqYZDzpKn— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) October 4, 2024 Sædís Rún var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 3-1 útisigur á Asane í efstu deild Noregs. Íslenska landsliðskonan lék í stöðu vinstri vængbakvarðar og skoraði hún þriðja mark gestanna á 72. mínútu. Kom markið Vålerenga 3-0 yfir en heimakonur klóruðu í bakkann undir lok leiks, lokatölur 1-3. Sigurinn þýðir að Vålerenga er hænuskrefi frá norska meistaratitlinum en liðið er með 14 stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir. Fótbolti Norski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Sveindís Jane hóf leik Wolfsburg og Leipzig á varamannabekknum og var þar þangað til klukkustund var liðin af leiknum. Þá var staðan 1-0 en það tók landsliðsframherjann aðeins fimm mínútur að tvöfalda forystu Wolfsburg í leiknum. Heimakonur bættu við þremur mörkum áður en flautað var til leiksloka, lokatölur 5-0 og Wolfsburg nú með 10 stig í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru á toppnum með 12 stig eftir að hafa leikið leik minna en Wolfsburg. Heimsieg! 💚🐺🔥#WOBRBL #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen pic.twitter.com/ftqYZDzpKn— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) October 4, 2024 Sædís Rún var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 3-1 útisigur á Asane í efstu deild Noregs. Íslenska landsliðskonan lék í stöðu vinstri vængbakvarðar og skoraði hún þriðja mark gestanna á 72. mínútu. Kom markið Vålerenga 3-0 yfir en heimakonur klóruðu í bakkann undir lok leiks, lokatölur 1-3. Sigurinn þýðir að Vålerenga er hænuskrefi frá norska meistaratitlinum en liðið er með 14 stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir.
Fótbolti Norski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira