Vita um tvo Íslendinga í Líbanon Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2024 21:09 Ísraelsher gerði áras á bæinn Khiam í Líbanon í dag. EPA Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um tvo íslenska ríkisborgara í Líbanon. Annar þeirra hefur óskað eftir aðstoð Borgaraþjónustu ráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari Ægis Þórs Eysteinssonar, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn fréttastofu. Hann segist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um einstök borgaraþjónustumál. Mögulegum undankomuleiðum fer ört fækkandi Ægir bendir á að möguleikum á því að komast með hefðbundum leiðum úr Líbanon fari ört fækkandi. Því sé mikilvægt fyrir þá sem ætla að yfirgefa landið að gera það sem allra fyrst. „Við biðjum Íslendinga í Líbanon að hafa samband við borgaraþjónustuna og láta vita af sér, jafnvel þó þeir óski ekki eftir aðstoð. Annað hvort í síma +354 545 0112 eða með tölvupósti á netfangið hjalp@utn.is,“ segir í svari Ægis. Undanfarnar vikur hafa átök í miðausturlöndum stigmagnast. Á mánudag réðst Ísraelsher inn í Líbanon. Og á mánudag skutu Íranir skotflaugum að Ísrael. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að verulegar líkur væru á því að stórt stríð myndi breiðist út í Miðausturlöndum. Yfirvöld í Líbanon segja 1,2 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna árása Ísraela. Þá hafi tvö þúsund manns fallið síðastliðinn tvö ár, en þar af hafi flestir látið lífið í síðustu tvær vikur. Líbanon Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ægis Þórs Eysteinssonar, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn fréttastofu. Hann segist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um einstök borgaraþjónustumál. Mögulegum undankomuleiðum fer ört fækkandi Ægir bendir á að möguleikum á því að komast með hefðbundum leiðum úr Líbanon fari ört fækkandi. Því sé mikilvægt fyrir þá sem ætla að yfirgefa landið að gera það sem allra fyrst. „Við biðjum Íslendinga í Líbanon að hafa samband við borgaraþjónustuna og láta vita af sér, jafnvel þó þeir óski ekki eftir aðstoð. Annað hvort í síma +354 545 0112 eða með tölvupósti á netfangið hjalp@utn.is,“ segir í svari Ægis. Undanfarnar vikur hafa átök í miðausturlöndum stigmagnast. Á mánudag réðst Ísraelsher inn í Líbanon. Og á mánudag skutu Íranir skotflaugum að Ísrael. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að verulegar líkur væru á því að stórt stríð myndi breiðist út í Miðausturlöndum. Yfirvöld í Líbanon segja 1,2 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna árása Ísraela. Þá hafi tvö þúsund manns fallið síðastliðinn tvö ár, en þar af hafi flestir látið lífið í síðustu tvær vikur.
Líbanon Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29