Heilsugæslan lokar fyrir aðgengi Samgöngustofu að sjúkraskrám Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2024 09:22 Sigríður Dóra Magnúsdóttir er forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur lokað fyrir aðgengi heilbrigðisstarfsfólks hjá Samöngustofu að sjúkraskrám. Þetta er gert samkvæmt fyrirmælum landlæknisembættisins í kjölfar úrskurðar Persónuverndar. Málið má rekja til kvörtunar til Persónuverndar þar sem kvartandi taldi óeðlilegt að aðrir en læknar og heilbrigðisstarfsfólk sem viðkomandi leitaði sjálfur til hefðu aðgang að viðkvæmum persónuupplýsingum úr sjúkraskrá. Samgöngustofa taldi nauðsynlegt fyrir trúnaðarlækni stofnunarinnar að geta flett upp upplýsingum í sjúkraskrá til að sinna eftirlitsskyldu sinni en Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir eftirlitsskyldur Samgöngustofu hefði skort skýrar lagaheimildir til að veita trúnaðarlækni hennar beinan aðgang að sjúkraskrám. Aðgangur trúnaðarlæknisins byggði á samningi mili Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Samgöngustofu frá 2020 um aðgengi að sjúkraskrám. Samkvæmt tilkynningu frá Heilsugæslunni var lokað fyrir aðgang Samgöngustofu strax í kjölfar úrskurðar Persónuverndar. Samningnum hefur auk þess verið rift. „Það er ljóst að ekki var staðið rétt að gerð samnings við Samgöngustofu og við vinnslu annarra sambærilegra samninga hjá stofnuninni. Við tökum málið alvarlega og munum fara yfir alla samninga sem gerðir hafa verið um aðgengi að sjúkraskrá og tryggja að þeir séu í fullu samræmi við lög,“ er haft eftir Sigríði Dóru Magnúsdóttur, forstjóra Heilsugæslunnar í tilkynningunni. Heilsugæsla Persónuvernd Samgöngur Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Málið má rekja til kvörtunar til Persónuverndar þar sem kvartandi taldi óeðlilegt að aðrir en læknar og heilbrigðisstarfsfólk sem viðkomandi leitaði sjálfur til hefðu aðgang að viðkvæmum persónuupplýsingum úr sjúkraskrá. Samgöngustofa taldi nauðsynlegt fyrir trúnaðarlækni stofnunarinnar að geta flett upp upplýsingum í sjúkraskrá til að sinna eftirlitsskyldu sinni en Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir eftirlitsskyldur Samgöngustofu hefði skort skýrar lagaheimildir til að veita trúnaðarlækni hennar beinan aðgang að sjúkraskrám. Aðgangur trúnaðarlæknisins byggði á samningi mili Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Samgöngustofu frá 2020 um aðgengi að sjúkraskrám. Samkvæmt tilkynningu frá Heilsugæslunni var lokað fyrir aðgang Samgöngustofu strax í kjölfar úrskurðar Persónuverndar. Samningnum hefur auk þess verið rift. „Það er ljóst að ekki var staðið rétt að gerð samnings við Samgöngustofu og við vinnslu annarra sambærilegra samninga hjá stofnuninni. Við tökum málið alvarlega og munum fara yfir alla samninga sem gerðir hafa verið um aðgengi að sjúkraskrá og tryggja að þeir séu í fullu samræmi við lög,“ er haft eftir Sigríði Dóru Magnúsdóttur, forstjóra Heilsugæslunnar í tilkynningunni.
Heilsugæsla Persónuvernd Samgöngur Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira