Gengið frá sölu á hluta Endor Árni Sæberg skrifar 1. október 2024 16:23 Endor er nú aðeins hluta í eigu Sýnar. Vísir/Hanna Sýn hf. og Hexatronic hafa undirritað kaupsamning um hluta af starfsemi Endor ehf. en áður hafði verið tilkynnt um viljayfirlýsingu um kaup Hexatronic á erlendri starfsemi Endor. Þetta segir í tilkynningu Sýnar til Kauphallar. Þar er haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, forstjóra Sýnar hf. að stjórnendur félagsins séu afar ánægðir með að hafa lokið sölunni. Viðskiptin snerti aðallega alþjóðlega starfsemi Endor og stærri innlenda viðskiptavini sem nýta sér sérhæfðar miðlægar gagnaveralausnir. Innlendir viðskiptavinir Endor verði því að mestu leyti áfram þjónustaðir af Endor ehf. „Við erum sannfærð um að framtíðarsamvinna með Hexatronic muni enn frekar styrkja lausnaframboð Endor fyrir viðskiptavini þess. Salan mun ekki hafa veruleg áhrif á rekstrarafkomu Sýnar hf.,“ er haft eftir Herdísi Dröfn. „Gagnaver eru eitt af vaxtarsvæðum okkar. Reksturinn sem við erum að kaupa einblínir á samþættar upplýsingatæknilausnir fyrir stærri fyrirtæki, sem er aðlaðandi hluti markaðarins og þýðir að við erum að auka vöruframboð okkar. Við erum ánægð með að bjóða nýja samstarfsfélaga velkomna til Hexatronic,“ er haft eftir Martin Åberg, aðstoðarforstjóra Hexatronic. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu Sýnar til Kauphallar. Þar er haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, forstjóra Sýnar hf. að stjórnendur félagsins séu afar ánægðir með að hafa lokið sölunni. Viðskiptin snerti aðallega alþjóðlega starfsemi Endor og stærri innlenda viðskiptavini sem nýta sér sérhæfðar miðlægar gagnaveralausnir. Innlendir viðskiptavinir Endor verði því að mestu leyti áfram þjónustaðir af Endor ehf. „Við erum sannfærð um að framtíðarsamvinna með Hexatronic muni enn frekar styrkja lausnaframboð Endor fyrir viðskiptavini þess. Salan mun ekki hafa veruleg áhrif á rekstrarafkomu Sýnar hf.,“ er haft eftir Herdísi Dröfn. „Gagnaver eru eitt af vaxtarsvæðum okkar. Reksturinn sem við erum að kaupa einblínir á samþættar upplýsingatæknilausnir fyrir stærri fyrirtæki, sem er aðlaðandi hluti markaðarins og þýðir að við erum að auka vöruframboð okkar. Við erum ánægð með að bjóða nýja samstarfsfélaga velkomna til Hexatronic,“ er haft eftir Martin Åberg, aðstoðarforstjóra Hexatronic. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira