Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2024 11:03 Jared Goff fagnar eftir að hafa gripið bolta fyrir snertimarki í nótt. vísir/getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap. NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira
Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap.
NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira