Sjáðu slysalegt sjálfsmark og Emil skora í tólfta sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2024 10:31 Emil Atlason er kominn með tólf mörk í sumar. Vísir/Anton Brink Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur gegn ÍA og kom sér af fullum þunga í baráttuna um Evrópusæti í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin má nú sjá á Vísi. Emil Atlason skoraði sitt þriðja mark í september þegar hann kom Stjörnunni yfir með skalla eftir hornspyrnu heimspekingsins Hilmars Árna Halldórssonar. Emil hefur þar með skorað tólf mörk í deildinni, eftir að hafa orðið markakóngur í fyrra með sautjánmörk, en hann er fjórði markahæstur nú þegar þrjár umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að skora ekki í gær er Viktor Jónsson markahæstur með 16 mörk, og Benoný Breki Andrésson úr KR og Patrick Pedersen úr Val eru með 15 hvor. Stjarnan komst í 2-0 með slysalegu sjálfsmarki Johannes Vall. Hilmar Árni átti fast skot úr teignum í stöng og stöng, áður en boltinn hrökk í Vall og þaðan rétt inn fyrir marklínuna. Jón Hrafn Barkarson skoraði svo þriðja markið í lokin og hefur þar með skorað tvö mörk á aðeins 45 mínútum í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa snúið aftur í Garðabæinn í júlí úr þriggja ára dvöl hjá Leikni í Breiðholti. Klippa: Mörk Stjörnunnar gegn ÍA Með sigrinum er Stjarnan með 38 stig í 4. sæti Bestu deildarinnar, aðeins stigi á eftir Val í baráttunni um síðasta Evrópusætið sem í boði er. Besta deild karla Stjarnan ÍA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur 30. september 2024 11:32 Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Stjarnan fór með sigur af hólmi þegar ÍA kom í heimsókn í annarri umferð efri helmings Bestu deildar karla. Stjarnan stýrði leiknum lengst af þó Skagamenn hafi þjarmað að þeim. Leiknum lauk með 3-0 sigri Stjörnunnar sem kom sér í stöðu til að gera atlögu að þriðja sæti deildarinnar. 30. september 2024 18:30 Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. 30. september 2024 21:21 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Emil Atlason skoraði sitt þriðja mark í september þegar hann kom Stjörnunni yfir með skalla eftir hornspyrnu heimspekingsins Hilmars Árna Halldórssonar. Emil hefur þar með skorað tólf mörk í deildinni, eftir að hafa orðið markakóngur í fyrra með sautjánmörk, en hann er fjórði markahæstur nú þegar þrjár umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að skora ekki í gær er Viktor Jónsson markahæstur með 16 mörk, og Benoný Breki Andrésson úr KR og Patrick Pedersen úr Val eru með 15 hvor. Stjarnan komst í 2-0 með slysalegu sjálfsmarki Johannes Vall. Hilmar Árni átti fast skot úr teignum í stöng og stöng, áður en boltinn hrökk í Vall og þaðan rétt inn fyrir marklínuna. Jón Hrafn Barkarson skoraði svo þriðja markið í lokin og hefur þar með skorað tvö mörk á aðeins 45 mínútum í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa snúið aftur í Garðabæinn í júlí úr þriggja ára dvöl hjá Leikni í Breiðholti. Klippa: Mörk Stjörnunnar gegn ÍA Með sigrinum er Stjarnan með 38 stig í 4. sæti Bestu deildarinnar, aðeins stigi á eftir Val í baráttunni um síðasta Evrópusætið sem í boði er.
Besta deild karla Stjarnan ÍA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur 30. september 2024 11:32 Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Stjarnan fór með sigur af hólmi þegar ÍA kom í heimsókn í annarri umferð efri helmings Bestu deildar karla. Stjarnan stýrði leiknum lengst af þó Skagamenn hafi þjarmað að þeim. Leiknum lauk með 3-0 sigri Stjörnunnar sem kom sér í stöðu til að gera atlögu að þriðja sæti deildarinnar. 30. september 2024 18:30 Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. 30. september 2024 21:21 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur 30. september 2024 11:32
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Stjarnan fór með sigur af hólmi þegar ÍA kom í heimsókn í annarri umferð efri helmings Bestu deildar karla. Stjarnan stýrði leiknum lengst af þó Skagamenn hafi þjarmað að þeim. Leiknum lauk með 3-0 sigri Stjörnunnar sem kom sér í stöðu til að gera atlögu að þriðja sæti deildarinnar. 30. september 2024 18:30
Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. 30. september 2024 21:21