Heimila íshellaferðir á ný Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. september 2024 18:04 Mynd úr safni af íshelli. Vísir/Vilhelm Íshellaferðir í Vatnajökulsþjóðgarði verða leyfðar á ný frá og með morgundeginum að uppfylltum nýjum öryggiskröfum. Hlé var gert á slíkum ferðum eftir að bandarískur ferðamaður lést þegar ísveggur hrundi á hann í slíkri ferð í sumar. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. „Stjórn samþykkir að heimild til að framlengja samninga nái einnig til íshellaferða á þeim stöðum þar sem áhættumat hefur farið fram og tilgreindir eru í viðauka samnings. Jafnframt verði í skilmálum kveðið á um samstarfshóp ... sem framkvæmi daglegt stöðumat á öryggi ísmyndana,“ segir í fundargerðinni. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hafnar í Hornafirði, sagði fyrr í mánuðinum að stjórn þjóðgarðsins væri að horfa í samningana sem væru um þessar ferðir og meta með hvaða hætti gæða og öryggiskröfur og álagsstýring verður. Vinna við þessa samninga hefði verið hafin áður en slysið varð. Um er að ræða tilraunaverkefni, þangað til 1. nóvember. Stefnt sé að því að undirrita nýja samninga við íshellafyritæki í nóvember. „Stjórn bendir á að öryggi ferðafólks í seldum ferðum er endanlega á ábyrgð ferðaþjónustufyrirtækis og leiðsögumanns,“ segir að lokum. Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Jöklar á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. „Stjórn samþykkir að heimild til að framlengja samninga nái einnig til íshellaferða á þeim stöðum þar sem áhættumat hefur farið fram og tilgreindir eru í viðauka samnings. Jafnframt verði í skilmálum kveðið á um samstarfshóp ... sem framkvæmi daglegt stöðumat á öryggi ísmyndana,“ segir í fundargerðinni. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hafnar í Hornafirði, sagði fyrr í mánuðinum að stjórn þjóðgarðsins væri að horfa í samningana sem væru um þessar ferðir og meta með hvaða hætti gæða og öryggiskröfur og álagsstýring verður. Vinna við þessa samninga hefði verið hafin áður en slysið varð. Um er að ræða tilraunaverkefni, þangað til 1. nóvember. Stefnt sé að því að undirrita nýja samninga við íshellafyritæki í nóvember. „Stjórn bendir á að öryggi ferðafólks í seldum ferðum er endanlega á ábyrgð ferðaþjónustufyrirtækis og leiðsögumanns,“ segir að lokum.
Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Jöklar á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira