JL húsið verður búsetuúrræði fyrir flóttafólk Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. september 2024 17:43 JL húsið sem hýst hefur fjöldann allan af fyrirtækjum og stofnunum í gegnum tíðina. Vísir/Vilhelm Vinnumálastofnun og forsvarsmenn HB121 ehf., nýs eiganda JL hússins, hafa náð samkomulagi um að stór hluti húsnæðisins verði nýttur til að hýsa gistirými fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Myndlistarskólinn í Reykjavík flutti starfsemi sína frá húsinu í sumar, en hann hafði verið til húsa á annarri og þriðju hæð hússins í aldarfjórðung. Verslun Nóatúns var lengi starfrækt á jarðhæðinni en síðan þá hafa fjölmargir veitingastaðir reynt að festa þar rætur sínar án mikils árangurs. Í lok síðasta árs fékk Skúli Gunnar, sem rak Subway á jarðhæð hússins, samþykkt lögbann gegn því að aðrir eigendur hússins myndu starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Sjá frétt RÚV. JL-húsið er á sex hæðum og hefur hýst fjöldann allan af fyrirtækjum í gegnum tíðina. Mikil hreyfing hefur verið á eignarhaldi á húsinu síðustu ár. Félagið HB 121 ehf. festi í sumar kaup á húsinu í heild sinni, og með því varð húsið allt undir sama eignarhaldi í fyrsta skipti í áratugi. Íris Halla Guðmundsdóttir, sviðstjóri fjölmenningarsviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að allar hæðir hússins verði notaðar undir starfsemina. Neðsta hæðin verði notuð sem svokölluð virknimiðstöð, en hinar hæðirnar allar sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Myndlistarskólinn í Reykjavík flutti starfsemi sína frá húsinu í sumar, en hann hafði verið til húsa á annarri og þriðju hæð hússins í aldarfjórðung. Verslun Nóatúns var lengi starfrækt á jarðhæðinni en síðan þá hafa fjölmargir veitingastaðir reynt að festa þar rætur sínar án mikils árangurs. Í lok síðasta árs fékk Skúli Gunnar, sem rak Subway á jarðhæð hússins, samþykkt lögbann gegn því að aðrir eigendur hússins myndu starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Sjá frétt RÚV. JL-húsið er á sex hæðum og hefur hýst fjöldann allan af fyrirtækjum í gegnum tíðina. Mikil hreyfing hefur verið á eignarhaldi á húsinu síðustu ár. Félagið HB 121 ehf. festi í sumar kaup á húsinu í heild sinni, og með því varð húsið allt undir sama eignarhaldi í fyrsta skipti í áratugi. Íris Halla Guðmundsdóttir, sviðstjóri fjölmenningarsviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að allar hæðir hússins verði notaðar undir starfsemina. Neðsta hæðin verði notuð sem svokölluð virknimiðstöð, en hinar hæðirnar allar sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47