Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fyrirtækjagjafir á Vísi 16. október 2024 09:00 Í vetur ætlar Vísir að taka ákveðin þemu til umfjöllunar ásamt samstarfsaðilum og af því að við erum komin í blússandi jólaskap ætlum við að taka fyrir jólagjafir fyrirtækja næstu daga. Hvað mun leynast í jólapökkum starfsmanna í ár? Lífstílsbúðin Maí, Dineout, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní eru sammála okkur um að mikilvægt sé að vinnustaðir geri vel við starfsfólk sitt á jólunum. Mannauðurinn er grunnurinn að farsælum rekstri og sjálfsagt að þakka starfsfólki vel unnin störf á árinu. Það getur hinsvegar verið snúið að velja jólagjöf fyrir fjölbreyttan hóp fólks. Dineout, Maí, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní leggja þetta til: Mörghundruð möguleikar í einum pakka Gjafabréf í matarupplifun hittir alltaf í mark og Dineout er í samstarfi við yfir 300 samstarfsaðila meðal annars veitingastaði, hótel, bari, kaffihús, ísbúðir og fleiri fyrirtæki. Með því að gefa starfsfólki Dineout gjafabréf má því segja að vinnustaðir gefi mannauði sínum mörghundruð möguleika á upplifun í matar- og drykkjarmenningu landsins. Gjafabréfið er hægt að fá rafrænt beint í símaveskið (e. wallet) eða útprentað í fallegri gjafaöskju. Gjafabréfin gilda í tvö ár og hægt er að skoða lista yfir samstarfsaðila á dineout.is/gjafabref. Nú er bara að panta borð og njóta! Gaman að geta sýnt barþjónatakta í jólaboðunum Það er gaman að geta verið dálítið flott á því í jólaboðunum og áramótagleðinni boðið gestum upp á sérstakan jólakokteil. Gjafakassi frá Kokteilaskólanum er þess vegna skemmtileg gjöf frá vinnustaðnum en hann inniheldur allt sem þarf í jólakokteilinn. Kassinn er að sjálfsögðu einnig í boði óáfengur með óáfengu gini frá Kokteilaskólanum. Í kassanum er Mandarínu Sour kokteilablanda og gin, eða óáfengt gin Kokteilaskólans, sem saman gera hinn fullkomna jólakokteil. Í kassanum eru einnig vönduð baráhöld til að hrista kokteilinn saman og loks þurrkaðar mandarínusneiðar til að skreyta. Vel nærð og mjúk húð Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi leggur áherslu á húð – og förðunarvörur, skart og fallega gjafavöru og stingur til dæmis upp á smella jólagjafaboxi með tveimur vinsælustu vörunum frá Paula´s Choice í pakkann til starfsmanna. Boxið inniheldur Skin Perfecting 2% BHA Liquid Exfoliant og Skin Perfecting 25% AHA + 2% BHA Exfoliant Peel og er væntanlegt á næstu vikum í Maí. Annað gjafasett frá Maí sem er kjörinn jólagjöf er Bestsellers-boxið en þar eru vinsælustu vörur Maí saman komnar í gjafaöskju á frábæru verði. Gjafabréf frá Maí eru alltaf vinsæl jólagjöf enda getur fólk þá valið sér vörur sem hentar hverjum og einum. Vöruúrvalið er líka glæsilegt svo fólk ætti að geta fundið sér akkúrat eitthvað sem passar. Kjöthátíðin mikla Jólakassarnir frá Kjötkompaní eru stútfullir af dýrindis kræsingum. Hægt er að velja milli sjö mismunandi kassa sem innihalda til dæmis hreindýrapaté, grafnar gæsabringur, hamborgarhrygg, hangilæri, grafinn lax og spennandi sósur. Úrvalið og samsetningu kassanna er hægt að skoða hér. En það er líka í boði að koma með séróskir um innihaldið í kassanum. Gjafakortin frá Kjötkompaní eru bráðsniðug í jólapakkana og fást fyrir ólíkar upphæðir. Viðtakandi getur fengið gjafakortið sent í tölvupósti eða beint í símann en það er líka hægt að prenta gjafakortið út og afhenda starfsfólkinu það persónulega. Það er alltaf gaman að bjóða starfsfólkinu sínu upp á góðan mat og hrista hópinn saman og þá eru tilbúnu jólahlaðborð Kjötkompanísins tilvalin. Þar er ekkert til sparað í dásamlegum veitingum. Það er hægt að fá þau send á staðinn og slá upp glæsilegri jólaveislu á kaffistofunni eða heima. Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Sjá meira
Lífstílsbúðin Maí, Dineout, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní eru sammála okkur um að mikilvægt sé að vinnustaðir geri vel við starfsfólk sitt á jólunum. Mannauðurinn er grunnurinn að farsælum rekstri og sjálfsagt að þakka starfsfólki vel unnin störf á árinu. Það getur hinsvegar verið snúið að velja jólagjöf fyrir fjölbreyttan hóp fólks. Dineout, Maí, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní leggja þetta til: Mörghundruð möguleikar í einum pakka Gjafabréf í matarupplifun hittir alltaf í mark og Dineout er í samstarfi við yfir 300 samstarfsaðila meðal annars veitingastaði, hótel, bari, kaffihús, ísbúðir og fleiri fyrirtæki. Með því að gefa starfsfólki Dineout gjafabréf má því segja að vinnustaðir gefi mannauði sínum mörghundruð möguleika á upplifun í matar- og drykkjarmenningu landsins. Gjafabréfið er hægt að fá rafrænt beint í símaveskið (e. wallet) eða útprentað í fallegri gjafaöskju. Gjafabréfin gilda í tvö ár og hægt er að skoða lista yfir samstarfsaðila á dineout.is/gjafabref. Nú er bara að panta borð og njóta! Gaman að geta sýnt barþjónatakta í jólaboðunum Það er gaman að geta verið dálítið flott á því í jólaboðunum og áramótagleðinni boðið gestum upp á sérstakan jólakokteil. Gjafakassi frá Kokteilaskólanum er þess vegna skemmtileg gjöf frá vinnustaðnum en hann inniheldur allt sem þarf í jólakokteilinn. Kassinn er að sjálfsögðu einnig í boði óáfengur með óáfengu gini frá Kokteilaskólanum. Í kassanum er Mandarínu Sour kokteilablanda og gin, eða óáfengt gin Kokteilaskólans, sem saman gera hinn fullkomna jólakokteil. Í kassanum eru einnig vönduð baráhöld til að hrista kokteilinn saman og loks þurrkaðar mandarínusneiðar til að skreyta. Vel nærð og mjúk húð Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi leggur áherslu á húð – og förðunarvörur, skart og fallega gjafavöru og stingur til dæmis upp á smella jólagjafaboxi með tveimur vinsælustu vörunum frá Paula´s Choice í pakkann til starfsmanna. Boxið inniheldur Skin Perfecting 2% BHA Liquid Exfoliant og Skin Perfecting 25% AHA + 2% BHA Exfoliant Peel og er væntanlegt á næstu vikum í Maí. Annað gjafasett frá Maí sem er kjörinn jólagjöf er Bestsellers-boxið en þar eru vinsælustu vörur Maí saman komnar í gjafaöskju á frábæru verði. Gjafabréf frá Maí eru alltaf vinsæl jólagjöf enda getur fólk þá valið sér vörur sem hentar hverjum og einum. Vöruúrvalið er líka glæsilegt svo fólk ætti að geta fundið sér akkúrat eitthvað sem passar. Kjöthátíðin mikla Jólakassarnir frá Kjötkompaní eru stútfullir af dýrindis kræsingum. Hægt er að velja milli sjö mismunandi kassa sem innihalda til dæmis hreindýrapaté, grafnar gæsabringur, hamborgarhrygg, hangilæri, grafinn lax og spennandi sósur. Úrvalið og samsetningu kassanna er hægt að skoða hér. En það er líka í boði að koma með séróskir um innihaldið í kassanum. Gjafakortin frá Kjötkompaní eru bráðsniðug í jólapakkana og fást fyrir ólíkar upphæðir. Viðtakandi getur fengið gjafakortið sent í tölvupósti eða beint í símann en það er líka hægt að prenta gjafakortið út og afhenda starfsfólkinu það persónulega. Það er alltaf gaman að bjóða starfsfólkinu sínu upp á góðan mat og hrista hópinn saman og þá eru tilbúnu jólahlaðborð Kjötkompanísins tilvalin. Þar er ekkert til sparað í dásamlegum veitingum. Það er hægt að fá þau send á staðinn og slá upp glæsilegri jólaveislu á kaffistofunni eða heima.
Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Sjá meira