Stefán Árni Pálsson þáttastjórnandi fór í skemmtilegan leik með körfuboltagoðsögninni Teiti Örlygssyni.
Teitur fékk tvær myndir á skjáinn af frábærum Íslendingum og átti að velja annan hvorn. Það var reynslubolti sem kom fram á fyrsta skiltinu sem fór alla leið.
Innslagið má sjá hér að neðan.