Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. september 2024 09:03 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas, kátur eftir leik í gær. vísir/getty Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira