„Einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. september 2024 18:32 Daníel Andri Halldórsson er þjálfari Þórsara. vísir/Diego Keflavík tók á móti Þór Akureyri í Blue höllinni í dag þar sem Meistari meistaranna í körfubolta kvenna fór fram. Það voru margir sem bjuggust fyrir fram við sigri Keflavíkur í dag en það voru Þór Akureyri sem komu öllum að óvörum og höfðu betur 82-86. „Þetta er náttúrulega gríðarlega verðskuldað án þess að hafa nokkurn tíman orðið meistarar að verða meistarar meistaranna. Þetta var bara gaman og gott að byrja tímabilið svona þó að Keflavíkurliðið sé þunnskipað,“ sagði Daníel Andri Halldórsson þjálfari Þórs Akureyri eftir sigurinn í dag. „Við vorum náttúrulega bara með gríðarlega hæðarmismunaryfirburði inni í teig og maður sá að Keflavík voru kannski mikið að spá í því sem opnar bara fyrir utan og við spiluðum þetta bara hárrétt í lokin.“ Þrátt fyrir að Keflavík væru þrefaldir meistarar síðasta árs mátti ekki sjá neina feimni í Þór Akureyri að mæta þeim úti á velli. „Já við vissum allavega í gær að kaninn væri ekki með og vorum búin að heyra að það væri einhverjir póstar sem gætu verið meiddir. Sara, Emilía og mögulega fleiri og við ræddum það bara í dag að við værum í flottum séns til að vinna hérna í dag og nýttum okkur þetta bara.“ Þetta var gríðarlega sterkur sigur hjá Þór Akureyri og var ákveðin yfirlýsing fyrir komandi tímabil. „Já ákveðin, við viljum gera talsvert betur heldur en spáin segir frá fyrirliðum og þjálfurum og svo fjölmiðlum. Við allavega teljum okkur geta keppt um sæti í topp hlutanum en ekki bara sjöunda.“ Maddison Anne Sutton var frábær í liði Þórs í dag og skilaði sannkallaðri trölla þrennu en hún var með 21 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar. „Ég er ekki búin að sjá stattið en ég heyrði lýsendurna tala eitthvað um þetta áðan og það kom mér pínu á óvart. Þetta var einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð. Það var ekki eins og hún væri að taka eitthvað mikið til sín og þetta er frábær liðsmaður og það sást bara hjá henni í dag.“ Bónus-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
„Þetta er náttúrulega gríðarlega verðskuldað án þess að hafa nokkurn tíman orðið meistarar að verða meistarar meistaranna. Þetta var bara gaman og gott að byrja tímabilið svona þó að Keflavíkurliðið sé þunnskipað,“ sagði Daníel Andri Halldórsson þjálfari Þórs Akureyri eftir sigurinn í dag. „Við vorum náttúrulega bara með gríðarlega hæðarmismunaryfirburði inni í teig og maður sá að Keflavík voru kannski mikið að spá í því sem opnar bara fyrir utan og við spiluðum þetta bara hárrétt í lokin.“ Þrátt fyrir að Keflavík væru þrefaldir meistarar síðasta árs mátti ekki sjá neina feimni í Þór Akureyri að mæta þeim úti á velli. „Já við vissum allavega í gær að kaninn væri ekki með og vorum búin að heyra að það væri einhverjir póstar sem gætu verið meiddir. Sara, Emilía og mögulega fleiri og við ræddum það bara í dag að við værum í flottum séns til að vinna hérna í dag og nýttum okkur þetta bara.“ Þetta var gríðarlega sterkur sigur hjá Þór Akureyri og var ákveðin yfirlýsing fyrir komandi tímabil. „Já ákveðin, við viljum gera talsvert betur heldur en spáin segir frá fyrirliðum og þjálfurum og svo fjölmiðlum. Við allavega teljum okkur geta keppt um sæti í topp hlutanum en ekki bara sjöunda.“ Maddison Anne Sutton var frábær í liði Þórs í dag og skilaði sannkallaðri trölla þrennu en hún var með 21 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar. „Ég er ekki búin að sjá stattið en ég heyrði lýsendurna tala eitthvað um þetta áðan og það kom mér pínu á óvart. Þetta var einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð. Það var ekki eins og hún væri að taka eitthvað mikið til sín og þetta er frábær liðsmaður og það sást bara hjá henni í dag.“
Bónus-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira