Stefnir í sögulegan sigur hægriöfgaflokks í Austurríki Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2024 11:49 Herbert Kickl formaður Frelsisflokksins á kosningafundi. Flokknum er spáð sögulegum sigri. gett Allt bendir til þess að Frelsisflokkurinn, sem lýst hefur verið sem hægriöfgaflokki, landi sögulegum sigri í austurrísku þingkosningunum sem fara fram á morgun. Flokkurinn sat í ríkisstjórn sem sprakk fyrir fimm árum vegna svokallaðs Ibiza-skandals, þar sem upp komst um tilraunir þingmanns Frelsisflokksins til að fá greiða úr hendi rússnesks ólígarka, í skiptum fyrir pólitíska greiða. Nú hefur flokkurinn hins vegar snúið blaðinu við og mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninganna sem fara fram á morgun. Frelsisflokkurinn mælist með 28 prósenta fylgi, tveimur prósentustigum meira en íhaldsflokkurinn Austurríski fólksflokkurinn, sem leiðir ríkisstjórn nú. „Líkurnar hafa aldrei verið meiri,“ segir í einu auglýsingamyndbanda Frelsisflokksins. „Sem volkskanzler (kanslari fólksins) mun Herbert Kickl gera allt til þess að veita ykkur frelsið á ný, öryggið, velmegun og frið... Byggjum Austurríkisvirkið!“ Frelsisflokkurinn hefur talað fyrir hertri innflytjendalöggjöf breytingu á nálgun í Úkraínustríði og verðbólguátaki. Þá hefur flokksforysta agnúast út í viðbrögð stjórnvalda við Covid-faraldri. Í umfjöllun BBC kemur fram að notkun formannsins Herbert Kickl á orðinu volkskanzler hafi farið fyrir brjóstið á einhverjum austurríkismönnum, þar sem það hafi verið notað af Adolf Hitler á fjórða áratug síðustu aldar. Vísunin þyki óþægileg áminning um uppruna flokksins sem var stofnaður af fyrrverandi nasistum á sjötta áratugnum. Mótmælendur fyrir utan kosningafund Frelsisflokksins á föstudag mættu til að mynda með skilti sem stóð á „nastistar af þingi“. Austurríki Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Flokkurinn sat í ríkisstjórn sem sprakk fyrir fimm árum vegna svokallaðs Ibiza-skandals, þar sem upp komst um tilraunir þingmanns Frelsisflokksins til að fá greiða úr hendi rússnesks ólígarka, í skiptum fyrir pólitíska greiða. Nú hefur flokkurinn hins vegar snúið blaðinu við og mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninganna sem fara fram á morgun. Frelsisflokkurinn mælist með 28 prósenta fylgi, tveimur prósentustigum meira en íhaldsflokkurinn Austurríski fólksflokkurinn, sem leiðir ríkisstjórn nú. „Líkurnar hafa aldrei verið meiri,“ segir í einu auglýsingamyndbanda Frelsisflokksins. „Sem volkskanzler (kanslari fólksins) mun Herbert Kickl gera allt til þess að veita ykkur frelsið á ný, öryggið, velmegun og frið... Byggjum Austurríkisvirkið!“ Frelsisflokkurinn hefur talað fyrir hertri innflytjendalöggjöf breytingu á nálgun í Úkraínustríði og verðbólguátaki. Þá hefur flokksforysta agnúast út í viðbrögð stjórnvalda við Covid-faraldri. Í umfjöllun BBC kemur fram að notkun formannsins Herbert Kickl á orðinu volkskanzler hafi farið fyrir brjóstið á einhverjum austurríkismönnum, þar sem það hafi verið notað af Adolf Hitler á fjórða áratug síðustu aldar. Vísunin þyki óþægileg áminning um uppruna flokksins sem var stofnaður af fyrrverandi nasistum á sjötta áratugnum. Mótmælendur fyrir utan kosningafund Frelsisflokksins á föstudag mættu til að mynda með skilti sem stóð á „nastistar af þingi“.
Austurríki Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira