Malbika bílastæðin í Reynisfjöru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2024 13:33 Ferðamaður fylgist með öldunum í Reynisfjöru. Vísir/Vilhelm Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag og föstudag í næstu viku á meðan planið verður malbikað. Ferðamenn geta lagt ókeypis í tveggja kílómetra fjarlægð frá fjörunni meðan á framkvæmdum stendur. Í tilkynningu frá landeigendum í Reynishverfi er rifjað upp að innheimta þjónustugjalda í Reynisfjöru hafi hafist í júlí 2023. Í gjaldinu sé innifalið bílastæði, salernisaðstaða, sorphirða, viðhald göngustíga, snjómokstur, merkingar og fleira. „Á þessu tímabili hefur ýmis vinna farið fram svo sem bætt við öðru bílaplani, göngustígum, salernum, auk hönnunar og skipulagsvinnu. Þann 16. september síðastliðinn hófust framkvæmdir vegna malbikunar á bílaplönum. Það var ekki tekið þjónustugjald af gestum meðan mesta raskið stóð yfir frá 16.-26. september,“ segir í tilkynningunni. Svona verður staða mála þann 3. og 4. október ef veður lofar. Lagning malbiks og götumálun er fyrirhuguð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október, EF VEÐUR LEYFIR. Þessa tvo daga verður því töluverð röskun á þjónustu í Reynisfjöru. Í röskuninni felst: Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag (3.okt) og föstudag (4.okt). Tímabundið bílastæði verður við Reyniskirkju. Reynishverfisvegur suður frá Reyniskirkju verður lokaður fyrir almennri umferð. Frá kirkjunni eru 2 km niður í fjöru og verður fólki frjálst að ganga þessa leið. Ekki er þjónustugjald við Reyniskirkju. Stórar rútur (19 manna og stærri) geta lagt á efra plani við Reynisfjöru 3. október. Rútur verða hins vega að leggja við Reyniskirkju 4. október. „Ef ekki verður hægt að malbika umrædda daga látum við hagaðila vita leið og það kemur í ljós,“ segir í tilkynningunni. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Reynisfjara Bílastæði Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Í tilkynningu frá landeigendum í Reynishverfi er rifjað upp að innheimta þjónustugjalda í Reynisfjöru hafi hafist í júlí 2023. Í gjaldinu sé innifalið bílastæði, salernisaðstaða, sorphirða, viðhald göngustíga, snjómokstur, merkingar og fleira. „Á þessu tímabili hefur ýmis vinna farið fram svo sem bætt við öðru bílaplani, göngustígum, salernum, auk hönnunar og skipulagsvinnu. Þann 16. september síðastliðinn hófust framkvæmdir vegna malbikunar á bílaplönum. Það var ekki tekið þjónustugjald af gestum meðan mesta raskið stóð yfir frá 16.-26. september,“ segir í tilkynningunni. Svona verður staða mála þann 3. og 4. október ef veður lofar. Lagning malbiks og götumálun er fyrirhuguð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október, EF VEÐUR LEYFIR. Þessa tvo daga verður því töluverð röskun á þjónustu í Reynisfjöru. Í röskuninni felst: Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag (3.okt) og föstudag (4.okt). Tímabundið bílastæði verður við Reyniskirkju. Reynishverfisvegur suður frá Reyniskirkju verður lokaður fyrir almennri umferð. Frá kirkjunni eru 2 km niður í fjöru og verður fólki frjálst að ganga þessa leið. Ekki er þjónustugjald við Reyniskirkju. Stórar rútur (19 manna og stærri) geta lagt á efra plani við Reynisfjöru 3. október. Rútur verða hins vega að leggja við Reyniskirkju 4. október. „Ef ekki verður hægt að malbika umrædda daga látum við hagaðila vita leið og það kemur í ljós,“ segir í tilkynningunni.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Reynisfjara Bílastæði Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira