Malbika bílastæðin í Reynisfjöru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2024 13:33 Ferðamaður fylgist með öldunum í Reynisfjöru. Vísir/Vilhelm Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag og föstudag í næstu viku á meðan planið verður malbikað. Ferðamenn geta lagt ókeypis í tveggja kílómetra fjarlægð frá fjörunni meðan á framkvæmdum stendur. Í tilkynningu frá landeigendum í Reynishverfi er rifjað upp að innheimta þjónustugjalda í Reynisfjöru hafi hafist í júlí 2023. Í gjaldinu sé innifalið bílastæði, salernisaðstaða, sorphirða, viðhald göngustíga, snjómokstur, merkingar og fleira. „Á þessu tímabili hefur ýmis vinna farið fram svo sem bætt við öðru bílaplani, göngustígum, salernum, auk hönnunar og skipulagsvinnu. Þann 16. september síðastliðinn hófust framkvæmdir vegna malbikunar á bílaplönum. Það var ekki tekið þjónustugjald af gestum meðan mesta raskið stóð yfir frá 16.-26. september,“ segir í tilkynningunni. Svona verður staða mála þann 3. og 4. október ef veður lofar. Lagning malbiks og götumálun er fyrirhuguð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október, EF VEÐUR LEYFIR. Þessa tvo daga verður því töluverð röskun á þjónustu í Reynisfjöru. Í röskuninni felst: Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag (3.okt) og föstudag (4.okt). Tímabundið bílastæði verður við Reyniskirkju. Reynishverfisvegur suður frá Reyniskirkju verður lokaður fyrir almennri umferð. Frá kirkjunni eru 2 km niður í fjöru og verður fólki frjálst að ganga þessa leið. Ekki er þjónustugjald við Reyniskirkju. Stórar rútur (19 manna og stærri) geta lagt á efra plani við Reynisfjöru 3. október. Rútur verða hins vega að leggja við Reyniskirkju 4. október. „Ef ekki verður hægt að malbika umrædda daga látum við hagaðila vita leið og það kemur í ljós,“ segir í tilkynningunni. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Reynisfjara Bílastæði Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Í tilkynningu frá landeigendum í Reynishverfi er rifjað upp að innheimta þjónustugjalda í Reynisfjöru hafi hafist í júlí 2023. Í gjaldinu sé innifalið bílastæði, salernisaðstaða, sorphirða, viðhald göngustíga, snjómokstur, merkingar og fleira. „Á þessu tímabili hefur ýmis vinna farið fram svo sem bætt við öðru bílaplani, göngustígum, salernum, auk hönnunar og skipulagsvinnu. Þann 16. september síðastliðinn hófust framkvæmdir vegna malbikunar á bílaplönum. Það var ekki tekið þjónustugjald af gestum meðan mesta raskið stóð yfir frá 16.-26. september,“ segir í tilkynningunni. Svona verður staða mála þann 3. og 4. október ef veður lofar. Lagning malbiks og götumálun er fyrirhuguð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október, EF VEÐUR LEYFIR. Þessa tvo daga verður því töluverð röskun á þjónustu í Reynisfjöru. Í röskuninni felst: Bílaplön við Reynisfjöru verða lokuð fimmtudag (3.okt) og föstudag (4.okt). Tímabundið bílastæði verður við Reyniskirkju. Reynishverfisvegur suður frá Reyniskirkju verður lokaður fyrir almennri umferð. Frá kirkjunni eru 2 km niður í fjöru og verður fólki frjálst að ganga þessa leið. Ekki er þjónustugjald við Reyniskirkju. Stórar rútur (19 manna og stærri) geta lagt á efra plani við Reynisfjöru 3. október. Rútur verða hins vega að leggja við Reyniskirkju 4. október. „Ef ekki verður hægt að malbika umrædda daga látum við hagaðila vita leið og það kemur í ljós,“ segir í tilkynningunni.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Reynisfjara Bílastæði Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira