Færri ánægðir með Höllu en Guðna og Ólaf Ragnar Lovísa Arnardóttir skrifar 27. september 2024 09:22 Mánuði eftir að Halla tók við sem forseti Íslands eru aðeins 45 prósent ánægð með störf hennar. 44 prósent eru hvorki ánægð eða óánægð. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent ánægð með störf forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í september. Nærri jafn hátt hlutfall er hvorki ánægt né óánægt og um tíu prósent eru óánægð. Hlutfall sem var ánægt með Guðna Th. Jóhannesson á sama tíma þegar hann tók við embætti var 71 prósent. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um ánægju með forseta Íslands. Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
„Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03
Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22
„Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19