Starfsmenn flýja framboð Robinson eftir „svartur nasisti“-hneykslið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. september 2024 08:23 Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Robinson áður en hneykslismálið kom upp en Robinson kom hvergi við sögu þegar Trump heimsótti Norður-Karólínu á laugardaginn. Getty/Anna Moneymaker Flestir háttsettir starfsmenn framboðs Mark Robinson til ríkisstjóra Norður-Karólínu eru sagðir hafa sagt upp störfum í gær, eftir að CNN greindi frá því að aðstoðarríkisstjórinn hefði haft uppi óviðurkvæmileg uppmæli á klámsíðu. Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira