Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 13:01 Campbell hefur gert afar vel í starfi í Detroit en stuðningsmenn liðsins koma misvel fram. Nic Antaya/Getty Images Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Tíðindin bárust í kjölfar taps Detroit Lions fyrir Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni um helgina. Campbell hefur snúið gengi Lions algjörlega við í stjóratíð sinni frá 2021 og kom liðinu í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Það var í fyrsta skipti sem liðið komst þangað síðan 2016 og það vann að auki tvo leiki áður en það laut í lægra haldi fyrir San Francisco 49ers í úrslitum NFC-deildarinnar. NEWS #Lions head coach Dan Campbell is selling his multi-million dollar home after fans figured out where he lived, which made him worry about his family's safety. “There’s plenty of space on two acres, and the home is beautiful, but when we lost, people found out where we… pic.twitter.com/Tf8EU1w1Qo— MLFootball (@_MLFootball) September 18, 2024 Í línu við aukinn árangur og sterkara lið hafa væntingar til liðsins aukist í Detroit-borg. Það voru því mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn þegar annar leikur tímabilsins tapaðist fyrir Baker Mayfield og félögum í Tampa Bay. Campbell hefur fundið fyrir óþægilegri nærveru stuðningsmanna við hús sitt eftir tapleiki. Hann neyðist því til að setja heimili sitt á sölu eftir að þeir fundu út hvar fjölskylda hans býr. Ég elskaði þetta heimili, hverfið og allt, segir Campbell í samtali við miðilinn Detroit Business. Þetta er rúmgott og fallegt. Það er bara það að fólk fann út hvar við búum eftir að við töpuðum, segir Campbell. Heimilið er talið seljast á um 4,5 milljónir dala, rúmlega 616 milljónir króna. Campbell hefur þegar fundið kaupanda og stendur í flutningum. NFL Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Tíðindin bárust í kjölfar taps Detroit Lions fyrir Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni um helgina. Campbell hefur snúið gengi Lions algjörlega við í stjóratíð sinni frá 2021 og kom liðinu í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð. Það var í fyrsta skipti sem liðið komst þangað síðan 2016 og það vann að auki tvo leiki áður en það laut í lægra haldi fyrir San Francisco 49ers í úrslitum NFC-deildarinnar. NEWS #Lions head coach Dan Campbell is selling his multi-million dollar home after fans figured out where he lived, which made him worry about his family's safety. “There’s plenty of space on two acres, and the home is beautiful, but when we lost, people found out where we… pic.twitter.com/Tf8EU1w1Qo— MLFootball (@_MLFootball) September 18, 2024 Í línu við aukinn árangur og sterkara lið hafa væntingar til liðsins aukist í Detroit-borg. Það voru því mikil vonbrigði fyrir stuðningsmenn þegar annar leikur tímabilsins tapaðist fyrir Baker Mayfield og félögum í Tampa Bay. Campbell hefur fundið fyrir óþægilegri nærveru stuðningsmanna við hús sitt eftir tapleiki. Hann neyðist því til að setja heimili sitt á sölu eftir að þeir fundu út hvar fjölskylda hans býr. Ég elskaði þetta heimili, hverfið og allt, segir Campbell í samtali við miðilinn Detroit Business. Þetta er rúmgott og fallegt. Það er bara það að fólk fann út hvar við búum eftir að við töpuðum, segir Campbell. Heimilið er talið seljast á um 4,5 milljónir dala, rúmlega 616 milljónir króna. Campbell hefur þegar fundið kaupanda og stendur í flutningum.
NFL Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira