Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 18:02 Guðrún Brá er í góðri stöðu eftir góða spilamennsku um helgina. Getty Images/Charles McQuillan Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábærlega á LET Access-mótaröðinni í golfi um síðustu helgi. Náði þar hún sínum besta árangri til þessa á mótaröðinni. Mótið fór fram í Frakklandi en vegna gríðarlegrar rigningar á leikstað var ekki hægt að leika þrjá hringi eins og vanalegt er. Guðrún Brá lék hins vegar fyrstu tvo hringi mótsins frábærlega en hún lék á 71 og 70 höggum sem þýddi að hún lauk leik á þremur höggum undir pari. Tvö mót eru eftir í mótaröðinni en í lok leiktíðar komast 30 efstu áfram á annað stig úrtökumóta sem fram fer í haust. Með spilamennsku sinni um liðna helgi stökk Guðrún Brá upp í 28. sæti og er því í góðum málum fyrir síðustu tvö mótin. Golf Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mótið fór fram í Frakklandi en vegna gríðarlegrar rigningar á leikstað var ekki hægt að leika þrjá hringi eins og vanalegt er. Guðrún Brá lék hins vegar fyrstu tvo hringi mótsins frábærlega en hún lék á 71 og 70 höggum sem þýddi að hún lauk leik á þremur höggum undir pari. Tvö mót eru eftir í mótaröðinni en í lok leiktíðar komast 30 efstu áfram á annað stig úrtökumóta sem fram fer í haust. Með spilamennsku sinni um liðna helgi stökk Guðrún Brá upp í 28. sæti og er því í góðum málum fyrir síðustu tvö mótin.
Golf Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira