Tjáir sig í fyrsta sinn um bróðurmissinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 16:33 Hayden og Jansen Panettiere þegar þau voru barnung að aldri. Amy Graves/Getty Bandaríska leikkonan Hayden Panettiere segir að hún muni aldrei jafna sig á því að hafa misst bróður sinn Jansen Pattiere. Hann lést í febrúar á síðasta ári einungis 28 ára gamall. Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes. Hollywood Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes.
Hollywood Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira