Haaland neitaði að gefa Acerbi treyjuna sína eftir að hann hafði ítrekað togað í hana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2024 12:31 Erling Haaland og Francesco Acerbi tókust vel á í leik Manchester City og Inter í gær. getty/Mattia Ozbot Erling Haaland, framherji Manchester City, var ekki á því að gefa Francesco Acerbi, varnarmanni Inter, treyjuna sína eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. Acerbi og félagar í vörn Inter höfðu góðar gætur á Haaland í leiknum og Norðmaðurinn komst lítt áleiðis. Reynsluboltinn Acerbi beitti öllum brögðum til að stöðva Haaland en eftir leikinn bað hann norska framherjann um treyju hans. Haaland virtist segja Acerbi að fara í rassgat og greip reglulega í treyjuna sína til að sýna hvaða brögðum Ítalinn hefði beitt til að stöðva hann í leiknum. Það fór samt greinilega vel á með þeim Haaland og Acerbi og þeir skildu sáttir. Ekki er þó vitað hvort Acerbi fékk treyjuna hans Haalands á endanum. Francesco Acerbi wanted not one, but two shirts off Erling Haaland after the game 🤣👕📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/Y0suFRk8Sb— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 18, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk í fjórum leikjum. Hann hefði getað skorað sitt hundraðasta mark fyrir City í gær en það gekk ekki. Haaland fær annað tækifæri til að skora hundraðasta markið þegar City fær Arsenal í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Acerbi og félagar í vörn Inter höfðu góðar gætur á Haaland í leiknum og Norðmaðurinn komst lítt áleiðis. Reynsluboltinn Acerbi beitti öllum brögðum til að stöðva Haaland en eftir leikinn bað hann norska framherjann um treyju hans. Haaland virtist segja Acerbi að fara í rassgat og greip reglulega í treyjuna sína til að sýna hvaða brögðum Ítalinn hefði beitt til að stöðva hann í leiknum. Það fór samt greinilega vel á með þeim Haaland og Acerbi og þeir skildu sáttir. Ekki er þó vitað hvort Acerbi fékk treyjuna hans Haalands á endanum. Francesco Acerbi wanted not one, but two shirts off Erling Haaland after the game 🤣👕📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/Y0suFRk8Sb— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 18, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk í fjórum leikjum. Hann hefði getað skorað sitt hundraðasta mark fyrir City í gær en það gekk ekki. Haaland fær annað tækifæri til að skora hundraðasta markið þegar City fær Arsenal í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira