Var hetjan framan af en stóð uppi sem skúrkurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 21:25 Paulo Gazzaniga hélt sínum mönnum inn í leiknum framan af en fótboltaleikur er 90 mínútur plús uppbótartími. Harry Langer/Getty Images Markvörðurinn Paulo Gazzaniga hafði átt frábæran leik í marki Girona þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Markvörðurinn missti boltann hins vegar í netið undir lok leiks og lauk því leik í París sem skúrkurinn. Það var snemma ljóst að PSG væri sterkara liðið en Gazzaniga stóð vaktina vel í marki Girona og stefndi í markalaust jafntefli. Það reyndist ekki raunin þar sem Gazzaniga missti fyrirgjöf Nuno Mendes í gegnum klof sitt og þaðan í netið. Fyrirgjöfin hafði örlitla viðkomu í varnarmanni Girona á leið sinni í hendur Gazzaniga en á einhvern hátt tókst markverðinum að verpa eggi og missa boltann klaufalega milli fóta sér. Lokatölur í París 1-0 og heimamenn byrja tímabilið í Meistaradeildinni á naumum sigri. Paris leave it late 🔴🔵#UCL pic.twitter.com/aHvUMsFyMC— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 18, 2024 Önnur úrslit kvöldsins Bologna 0-0 Shakhtar Donetsk Sparta Prag 3-0 Salzburg Celtic 5-1 Slovan Bratislava Club Brugge 0-3 Borussia Dortmund Jamie Gittens on the ultimate stage ⚫️🟡#UCL pic.twitter.com/RRo2EKBqW9— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 18, 2024 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Markalaust á Etihad Manchester City og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Leikið var á Etihad-vellinum í Manchester. 18. september 2024 21:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Það var snemma ljóst að PSG væri sterkara liðið en Gazzaniga stóð vaktina vel í marki Girona og stefndi í markalaust jafntefli. Það reyndist ekki raunin þar sem Gazzaniga missti fyrirgjöf Nuno Mendes í gegnum klof sitt og þaðan í netið. Fyrirgjöfin hafði örlitla viðkomu í varnarmanni Girona á leið sinni í hendur Gazzaniga en á einhvern hátt tókst markverðinum að verpa eggi og missa boltann klaufalega milli fóta sér. Lokatölur í París 1-0 og heimamenn byrja tímabilið í Meistaradeildinni á naumum sigri. Paris leave it late 🔴🔵#UCL pic.twitter.com/aHvUMsFyMC— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 18, 2024 Önnur úrslit kvöldsins Bologna 0-0 Shakhtar Donetsk Sparta Prag 3-0 Salzburg Celtic 5-1 Slovan Bratislava Club Brugge 0-3 Borussia Dortmund Jamie Gittens on the ultimate stage ⚫️🟡#UCL pic.twitter.com/RRo2EKBqW9— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 18, 2024
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Markalaust á Etihad Manchester City og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Leikið var á Etihad-vellinum í Manchester. 18. september 2024 21:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Markalaust á Etihad Manchester City og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Leikið var á Etihad-vellinum í Manchester. 18. september 2024 21:00