Frá um hríð og fundar með taugalæknum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2024 16:30 Tagovailoa liggur eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í leiknum við Buffalo Bills á fimmtudaginn síðasta. Carmen Mandato/Getty Images Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins í NFL-deildinni, mun ekki spila með liðinu næstu vikur eftir þriðja heilahristing hans á ferlinum. Fundir með læknum eru næstir á dagskrá. Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata. NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata.
NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira