Frá um hríð og fundar með taugalæknum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2024 16:30 Tagovailoa liggur eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í leiknum við Buffalo Bills á fimmtudaginn síðasta. Carmen Mandato/Getty Images Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins í NFL-deildinni, mun ekki spila með liðinu næstu vikur eftir þriðja heilahristing hans á ferlinum. Fundir með læknum eru næstir á dagskrá. Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata. NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata.
NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira