Frá um hríð og fundar með taugalæknum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2024 16:30 Tagovailoa liggur eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í leiknum við Buffalo Bills á fimmtudaginn síðasta. Carmen Mandato/Getty Images Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins í NFL-deildinni, mun ekki spila með liðinu næstu vikur eftir þriðja heilahristing hans á ferlinum. Fundir með læknum eru næstir á dagskrá. Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata. NFL Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Tagovailoa lenti saman við Damar Hamlin, leikmann Buffalo Bills, í leik liðanna á fimmtudaginn síðasta. Hann steinlá eftir höfuðhögg og sýndi svokallað skylmingaviðbragð, sem fylgir oft heilahristingum. Hann missti stjórn á útlimum sínum og hægri hönd hans sperrtist upp. Tagovailoa hefur nú verið settur á meiðslalistann hjá Dolphins og mun því missa af næstu fjórum leikjum, hið minnsta. Sé leikmaður settur á þann lista er það lágmarksfjöldi leikja sem viðkomandi missir af. Félagið mun standa þétt við bakið á Tagovailoa sem er ekki að lenda í höfuðmeiðslum í fyrsta sinn. Hann hlaut tvo heilahristinga með minna en viku millibili á þarsíðustu leiktíð. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs mun Tua ráðfæra sig við taugalækna og heilasérfræðingum á næstu vikum er hann leitar lausna á sínum málum. Margir velta því upp hvort ferill hans sé á enda runninn vegna ítrekaðra höfuðmeiðslanna en samkvæmt heimildum vestanhafs er Tua ekki á þeim buxunum að hætta. Fyrsti leikurinn sem Tagovailoa má spila er gegn Arizona Cardinals í áttundu umferð þann 27. október. Það er talið ólíklegt að hann snúi svo fljótt aftur á völlinn og mun Miami-liðið veita honum allan þann tíma sem hann þarf til að ná bata.
NFL Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira