Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. september 2024 07:01 Það má alveg velta því fyrir sér hvernig stjórnun vinnustaða og stofnana verður háttað þegar þessi litli gaur verður orðinn stór. Því nú þegar eru nokkuð skýrar vísbendingar um að nánast allt muni breytast í stjórnun vinnustaða næstu ár og áratugi. Hvaða leið svo sem verður mest ríkjandi síðar. Vísir/Getty Eitt af því sem mikið hefur verið rætt, ritað um og rannsakað síðustu árin, er helgun starfsmanna. Sem snýst um að rýna í það hversu nátengt og skuldbundið fólk upplifi sig í starfi. Hversu miklu máli starfið og vinnustaðurinn skipti fólk. Almennt virðast niðurstöður þróast niður á við. Helgun starfsmanna fer hríðlækkandi og með tilliti til þess að árið 2025 verður Z-kynslóðin 27% starfsfólks í heiminum, er ekki laust við að margir hafi af þessu verulegar áhyggjur. Því Z kynslóðin er jú líkleg til að horfa allt öðruvísi augum á framtíðina með tillit til vinnuveitenda og starfa. Á dögunum fjallaði viðskiptavefurinn FastCompany um nokkuð áhugavert trend. Sem þó er ekki alveg nýtt af nálinni. Kannski frekar að verða meira áberandi. Trendið snýst um það að hreinlega svissa út öllum yfirmönnum. Já: Stjórnendastöðurnar eru lagðar niður í þeirri merkingu að viðkomandi sé yfirmaður. Þetta þýðir ekki að stöðugildi með stjórnendaheiti séu ekki lengur til staðar innan fyrirtækja. Heldur eingönu það að viðkomandi telst ekki lengur yfirmaður. Á ensku er talað um þetta nýja trend sem „The Great Unbossing.“ Að svissa út stjórnendum sem beinum yfirmönnum snýst í stuttu máli um að traustið er fært til starfsfólks og hverjum og einum gert að stjórna sjálfum sér og sinna sínu. Án þess að vera með yfirmann. Sumir vilja meina að þessi af-stjórnunarleið, eða Unbossing, sé dæmi um hvernig atvinnulífið er að reyna að bregðast við hröðum breytingum með því að hugsa út fyrir boxið. Meðal annars með tilliti til Z-kynslóðarinnar sem svo sannarlega er sögð munu breyta nánast öllu. Aðrir benda á að ekkert sé svo nýtt undir sólinni að það hafi ekki verið reynt áður. Meira að segja Grikkir til forna, prófuðu ýmsar leiðir í svipuðum dúr. Þeir sem aðhyllast þessa leið, telja af-stjórnunina mögulega geta kynt undir helgun starfsmanna. Að það að geta stjórnað sér sjálfum muni hvetja fólk til dáða, auka á eldmóð og áhuga og fyrir vikið auka á helgun starfsfólks. Hvað svo sem verður, má telja líklegt að á næsta áratug muni ýmislegt breytast verulega í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Þar sem nýir tímar eru að taka við. Hér að neðan má sjá viðtal við Önnu Signý Guðbjörnsdóttur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri, en það styðst við „holacracy“ aðferðarfræðina í sínum rekstri. Sú aðferðarfræði gengur einmitt út á að hver einstaklingur er í ábyrgð fyrir sjálfum sér og sínum störfum og því telst enginn vera yfirmaður eða undirmaður. Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Starfsframi Tengdar fréttir Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Z kynslóðin byrjuð að breyta öllu: Sleppa háskólanámi og eru meðvituð um úreldingu starfa Z kynslóðin er kynslóðin sem sögð er vera sú sem mun breyta öllu. Þetta er unga fólki sem er fætt á tímabilinu 1995-2012, þekkir ekkert annað en internetið og samfélagsmiðla og sér til dæmis ekki fyrir sér hvernig háskólanám í dag á að nýtast þeim á vinnumarkaði næstu áratugi. 13. september 2023 07:05 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01 Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Almennt virðast niðurstöður þróast niður á við. Helgun starfsmanna fer hríðlækkandi og með tilliti til þess að árið 2025 verður Z-kynslóðin 27% starfsfólks í heiminum, er ekki laust við að margir hafi af þessu verulegar áhyggjur. Því Z kynslóðin er jú líkleg til að horfa allt öðruvísi augum á framtíðina með tillit til vinnuveitenda og starfa. Á dögunum fjallaði viðskiptavefurinn FastCompany um nokkuð áhugavert trend. Sem þó er ekki alveg nýtt af nálinni. Kannski frekar að verða meira áberandi. Trendið snýst um það að hreinlega svissa út öllum yfirmönnum. Já: Stjórnendastöðurnar eru lagðar niður í þeirri merkingu að viðkomandi sé yfirmaður. Þetta þýðir ekki að stöðugildi með stjórnendaheiti séu ekki lengur til staðar innan fyrirtækja. Heldur eingönu það að viðkomandi telst ekki lengur yfirmaður. Á ensku er talað um þetta nýja trend sem „The Great Unbossing.“ Að svissa út stjórnendum sem beinum yfirmönnum snýst í stuttu máli um að traustið er fært til starfsfólks og hverjum og einum gert að stjórna sjálfum sér og sinna sínu. Án þess að vera með yfirmann. Sumir vilja meina að þessi af-stjórnunarleið, eða Unbossing, sé dæmi um hvernig atvinnulífið er að reyna að bregðast við hröðum breytingum með því að hugsa út fyrir boxið. Meðal annars með tilliti til Z-kynslóðarinnar sem svo sannarlega er sögð munu breyta nánast öllu. Aðrir benda á að ekkert sé svo nýtt undir sólinni að það hafi ekki verið reynt áður. Meira að segja Grikkir til forna, prófuðu ýmsar leiðir í svipuðum dúr. Þeir sem aðhyllast þessa leið, telja af-stjórnunina mögulega geta kynt undir helgun starfsmanna. Að það að geta stjórnað sér sjálfum muni hvetja fólk til dáða, auka á eldmóð og áhuga og fyrir vikið auka á helgun starfsfólks. Hvað svo sem verður, má telja líklegt að á næsta áratug muni ýmislegt breytast verulega í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Þar sem nýir tímar eru að taka við. Hér að neðan má sjá viðtal við Önnu Signý Guðbjörnsdóttur hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri, en það styðst við „holacracy“ aðferðarfræðina í sínum rekstri. Sú aðferðarfræði gengur einmitt út á að hver einstaklingur er í ábyrgð fyrir sjálfum sér og sínum störfum og því telst enginn vera yfirmaður eða undirmaður.
Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Starfsframi Tengdar fréttir Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Z kynslóðin byrjuð að breyta öllu: Sleppa háskólanámi og eru meðvituð um úreldingu starfa Z kynslóðin er kynslóðin sem sögð er vera sú sem mun breyta öllu. Þetta er unga fólki sem er fætt á tímabilinu 1995-2012, þekkir ekkert annað en internetið og samfélagsmiðla og sér til dæmis ekki fyrir sér hvernig háskólanám í dag á að nýtast þeim á vinnumarkaði næstu áratugi. 13. september 2023 07:05 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01 Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01
Z kynslóðin byrjuð að breyta öllu: Sleppa háskólanámi og eru meðvituð um úreldingu starfa Z kynslóðin er kynslóðin sem sögð er vera sú sem mun breyta öllu. Þetta er unga fólki sem er fætt á tímabilinu 1995-2012, þekkir ekkert annað en internetið og samfélagsmiðla og sér til dæmis ekki fyrir sér hvernig háskólanám í dag á að nýtast þeim á vinnumarkaði næstu áratugi. 13. september 2023 07:05
Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00
Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01
Trendin 2024: Gervigreindin hræðir, uppsagnir áfram og mannlegi þátturinn mikilvægastur Eitt það skemmtilega við áramótin er hvernig við eins og ósjálfrátt veltum fyrir okkur við hverju má búast á nýju ári. Eða setjum okkur markmið um hvað við ætlum okkur. 4. janúar 2024 07:01