Yazan mjög verkjaður og faðir hans brákaður Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 17. september 2024 10:33 Kristbjörg segir að allt verði gert til að tryggja öryggi Yazans og fjölskyldu hans. Stöð 2/Bjarni Kristbjörg Arna Elínudóttir Þorvaldsdóttir aðstoðarkona Yazans hitti hann og fjölskyldu hans í gær. Hún er ein þeirra sem mótmælir fyrir utan fund ríkisstjórnarinnar á Hverfisgötu. Hún segir Yazan þreyttan eftir að hafa setið í hjólastól í sjö tíma í gær og faðir hans brákaðan eftir aðgerðir lögreglu. „Ég hitti þau í gær og þau eru í áfalli. Þau eru í sjokki hvernig var komið fram við þau,“ segir Kristbjörg og að faðir Yazans sé brákaður. Hún hafi fylgt honum á spítala í gær. „Þau eru gríðarlega þakklát að vera áfram hérna á Íslandi,“ segir Kristbjörg en að á sama tíma eigi fjölskyldan erfitt með að átta sig á því hvað taki við. Brottflutningi þeirra til Spánar var skyndilega frestað í gær að beiðni ráðherra. Þau voru komin upp á flugvöll og höfðu verið þar í nokkra tíma þegar það gerðist. Lögreglan hafði þá sótt þau á spítalann þar sem Yazan hafði dvalið undanfarið. Kristbjörg segir marga stressaða yfir framhaldinu Hún segir Yazan þreyttan núna og illt í bakinu. Hann eigi erfitt með að sitja. „Hann var sitjandi í hjólastól í sjö tíma í varðhaldi lögreglunnar í gær,“ segir Kristbjörg og að hann eigi erfitt með að fara fram úr núna. Hún segir fjölskylduna alla saman á spítalanum. Fólk sé að fylgjast með spítalanum. „við erum gríðarlega hrædd hvað gerist. Auðvitað ætlum við að fylgjast með Yazan og sjá hvað mun gerast,“ segir Kristbjörg og að aðgeðrir lögreglu í gær hafi komið öllum að óvörum, enda um miðja nótt. Við gefumst ekki við. Við höldum áfram,“ segir Kristjana og að þau muni tryggja að fjölskyldan veðri áfram örugg. Bein útsending Nokkur hundruð manns eru saman komin við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavík fyrir utan skrifstofur forsætisráðuneytisins þar sem ríkisstjórnin situr á reglubundnum þriðjudagsfundi sínum. Mál Yazans er eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Mótmælin eru friðsæl og hefur fólkið sungið Maístjörnuna, Vikivaka og fleiri íslensk lög. Sólveig Arnarsdóttir leikkona er meðal skipuleggjenda og hún segir mikilvægt að hafa kærleikann að vopni í mótmælunum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 er á staðnum og tekur mótmælendur tali. Mál Yazans Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir „Við viljum þetta ekki“ Mótmælendur á Hverfisgötu segja kröfu sína einfalda. Að Yazan og fjölskylda hans fái að vera á Íslandi. Það verði rof á þjónustu með brottflutningi til Spánar sem geti stytt ævi hans. Mótmælt hefur verið fyrir utan ríkisstjórnarinnar frá því klukkan átta í morgun. 17. september 2024 10:11 Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Um tvö hundrað manns mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Yazan Tamini, ellefu ára langveiks drengs frá Palestínu, við Hverfisgötu. Ríkisstjórnin fundar þar núna í morgunsárið á sínum reglulega þriðjudagsfundi og er mál Yazans eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Búið er að loka Hverfisgötunni við Lækjargötu vegna mótmælanna. 17. september 2024 08:24 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
„Ég hitti þau í gær og þau eru í áfalli. Þau eru í sjokki hvernig var komið fram við þau,“ segir Kristbjörg og að faðir Yazans sé brákaður. Hún hafi fylgt honum á spítala í gær. „Þau eru gríðarlega þakklát að vera áfram hérna á Íslandi,“ segir Kristbjörg en að á sama tíma eigi fjölskyldan erfitt með að átta sig á því hvað taki við. Brottflutningi þeirra til Spánar var skyndilega frestað í gær að beiðni ráðherra. Þau voru komin upp á flugvöll og höfðu verið þar í nokkra tíma þegar það gerðist. Lögreglan hafði þá sótt þau á spítalann þar sem Yazan hafði dvalið undanfarið. Kristbjörg segir marga stressaða yfir framhaldinu Hún segir Yazan þreyttan núna og illt í bakinu. Hann eigi erfitt með að sitja. „Hann var sitjandi í hjólastól í sjö tíma í varðhaldi lögreglunnar í gær,“ segir Kristbjörg og að hann eigi erfitt með að fara fram úr núna. Hún segir fjölskylduna alla saman á spítalanum. Fólk sé að fylgjast með spítalanum. „við erum gríðarlega hrædd hvað gerist. Auðvitað ætlum við að fylgjast með Yazan og sjá hvað mun gerast,“ segir Kristbjörg og að aðgeðrir lögreglu í gær hafi komið öllum að óvörum, enda um miðja nótt. Við gefumst ekki við. Við höldum áfram,“ segir Kristjana og að þau muni tryggja að fjölskyldan veðri áfram örugg. Bein útsending Nokkur hundruð manns eru saman komin við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavík fyrir utan skrifstofur forsætisráðuneytisins þar sem ríkisstjórnin situr á reglubundnum þriðjudagsfundi sínum. Mál Yazans er eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Mótmælin eru friðsæl og hefur fólkið sungið Maístjörnuna, Vikivaka og fleiri íslensk lög. Sólveig Arnarsdóttir leikkona er meðal skipuleggjenda og hún segir mikilvægt að hafa kærleikann að vopni í mótmælunum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 er á staðnum og tekur mótmælendur tali.
Mál Yazans Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir „Við viljum þetta ekki“ Mótmælendur á Hverfisgötu segja kröfu sína einfalda. Að Yazan og fjölskylda hans fái að vera á Íslandi. Það verði rof á þjónustu með brottflutningi til Spánar sem geti stytt ævi hans. Mótmælt hefur verið fyrir utan ríkisstjórnarinnar frá því klukkan átta í morgun. 17. september 2024 10:11 Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Um tvö hundrað manns mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Yazan Tamini, ellefu ára langveiks drengs frá Palestínu, við Hverfisgötu. Ríkisstjórnin fundar þar núna í morgunsárið á sínum reglulega þriðjudagsfundi og er mál Yazans eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Búið er að loka Hverfisgötunni við Lækjargötu vegna mótmælanna. 17. september 2024 08:24 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
„Við viljum þetta ekki“ Mótmælendur á Hverfisgötu segja kröfu sína einfalda. Að Yazan og fjölskylda hans fái að vera á Íslandi. Það verði rof á þjónustu með brottflutningi til Spánar sem geti stytt ævi hans. Mótmælt hefur verið fyrir utan ríkisstjórnarinnar frá því klukkan átta í morgun. 17. september 2024 10:11
Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Um tvö hundrað manns mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Yazan Tamini, ellefu ára langveiks drengs frá Palestínu, við Hverfisgötu. Ríkisstjórnin fundar þar núna í morgunsárið á sínum reglulega þriðjudagsfundi og er mál Yazans eitt þeirra sem er á dagskrá fundarins. Búið er að loka Hverfisgötunni við Lækjargötu vegna mótmælanna. 17. september 2024 08:24