Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2024 07:02 Caitlin Clark fór mikinn í leik gærkvöldsins. Justin Casterline/Getty Images Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Caitlin Clark setti persónulegt stigamet í einum leik með 35 stigum, þau dugðu einnig til að slá met sem hafði staðið síðan 2006 fyrir flest stig skoruð af nýliða í deildinni. Hún hefur farið sem stormsveipur um WNBA deildina vestanhafs á sínu fyrsta tímabili og sett hvert metið á fætur öðru. Vinsældir deildarinnar hafa einnig aukist gífurlega hratt og aðsókn á leiki deildarinnar aukist til muna og er það leikmönnum á borð við Caitlin Clark, og erkifjanda hennar Angel Reese, ekki síst að þakka. Áhorfspartí í Minigarðinum Til að vekja athygli á kvennaíþróttum og taka þátt í meðbyrnum sem blæs um þessar mundir var ákveðið að halda áhorfspartí í Minigarðinum. Helena Sverrisdóttur, fyrrum landsliðskona í körfubolta, og Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsíþróttum, stóðu fyrir viðburðinum. „Það var svolítið gaman, þegar Helena kom í hlaðvarpið til mín vorum við að velta fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á WNBA. Ég myndi segja að við vitum svarið í dag,“ sagði Silja þegar fréttastofu bar að rétt fyrir leik í gærkvöldi. „Ég held að [áhorfið á kvennaíþróttir] gæti verið miklu betra, en við sýnum það með kvöldinu í kvöld að áhuginn er til staðar og það vantar kannski meira framboð. Vonandi verður þetta viðburður sem kveikir einhvern neista,“ sagði Helena þá. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. WNBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Caitlin Clark setti persónulegt stigamet í einum leik með 35 stigum, þau dugðu einnig til að slá met sem hafði staðið síðan 2006 fyrir flest stig skoruð af nýliða í deildinni. Hún hefur farið sem stormsveipur um WNBA deildina vestanhafs á sínu fyrsta tímabili og sett hvert metið á fætur öðru. Vinsældir deildarinnar hafa einnig aukist gífurlega hratt og aðsókn á leiki deildarinnar aukist til muna og er það leikmönnum á borð við Caitlin Clark, og erkifjanda hennar Angel Reese, ekki síst að þakka. Áhorfspartí í Minigarðinum Til að vekja athygli á kvennaíþróttum og taka þátt í meðbyrnum sem blæs um þessar mundir var ákveðið að halda áhorfspartí í Minigarðinum. Helena Sverrisdóttur, fyrrum landsliðskona í körfubolta, og Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsíþróttum, stóðu fyrir viðburðinum. „Það var svolítið gaman, þegar Helena kom í hlaðvarpið til mín vorum við að velta fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á WNBA. Ég myndi segja að við vitum svarið í dag,“ sagði Silja þegar fréttastofu bar að rétt fyrir leik í gærkvöldi. „Ég held að [áhorfið á kvennaíþróttir] gæti verið miklu betra, en við sýnum það með kvöldinu í kvöld að áhuginn er til staðar og það vantar kannski meira framboð. Vonandi verður þetta viðburður sem kveikir einhvern neista,“ sagði Helena þá. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
WNBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum