Tilkynnti of seint um fatastyrki til konunnar sinnar Lovísa Arnardóttir skrifar 15. september 2024 08:23 Keir Starmer og eiginkona hans Victoria Starmer á leið til að kjósa í Camden í London í júlí. Vísir/EPA Þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi vilja að framkvæmd verði rannsókn á tengslum Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og fjölmiðlamannsins Waheed Alli. Samkvæmt reglum þingsins á að tilkynna um allar gjafir innan 28 daga frá kosningum en Starmer tilkynnti ekki fyrr en á þriðjudag um ýmsar gjafir frá Alli til konunnar sinnar. Í frétt Guardian segir að Starmer hafi þannig brotið á reglum þingsins sem gildi um gjafir og styrki. Þar kemur einnig fram að talsmaður forsætisráðuneytisins segir lista um styrki og gjafir hafa verið uppfærða um leið og þau fengu uppfærðar leiðbeiningar um hvað ætti að vera á listanum. Styrkirnir sem hann þáði frá Alli nægðu fyrir persónulegum aðstoðarmanni við innkaup fyrir konu hans, fötum og breytingum á fötunum í aðdraganda og eftir kosningar í júlí. Þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa krafist þess að rannsókn verði gerð á tengslum Alli og Starmer en Alli hefur styrkt Verkamannaflokkinn um hálfa milljón punda frá 2020. Þá er haft eftir talsmanni forsætisráðuneytisins í frétt Guardian að þau hefðu leitað til yfirvalda með leiðbeiningar þegar þau tóku við völdum og að þau hafi talið sig vera að fylgja reglunum. Eftir frekara samtal hafi þau tilkynnt um fleiri gjafir og styrki. Þá kemur fram í fréttinni að Alli hafi í síðasta mánuði fengið öryggispassa að skrifstofu og heimili forsætisráðherrans við Downing-stræti án þess þó að hafa nokkuð hlutverk innan ríkisstjórnarinnar. Málið vakti nokkra athygli og var sagt í fréttum að Alli hefði fengið „passa fyrir gler“ vegna þess að hann hafði styrkt flokkinn um klæðnað, húsnæði og gleraugu. Það er þó tekið fram í grein Guardian að ekki sé útlit fyrir brot á neinum reglum hvað það varðar. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Í frétt Guardian segir að Starmer hafi þannig brotið á reglum þingsins sem gildi um gjafir og styrki. Þar kemur einnig fram að talsmaður forsætisráðuneytisins segir lista um styrki og gjafir hafa verið uppfærða um leið og þau fengu uppfærðar leiðbeiningar um hvað ætti að vera á listanum. Styrkirnir sem hann þáði frá Alli nægðu fyrir persónulegum aðstoðarmanni við innkaup fyrir konu hans, fötum og breytingum á fötunum í aðdraganda og eftir kosningar í júlí. Þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa krafist þess að rannsókn verði gerð á tengslum Alli og Starmer en Alli hefur styrkt Verkamannaflokkinn um hálfa milljón punda frá 2020. Þá er haft eftir talsmanni forsætisráðuneytisins í frétt Guardian að þau hefðu leitað til yfirvalda með leiðbeiningar þegar þau tóku við völdum og að þau hafi talið sig vera að fylgja reglunum. Eftir frekara samtal hafi þau tilkynnt um fleiri gjafir og styrki. Þá kemur fram í fréttinni að Alli hafi í síðasta mánuði fengið öryggispassa að skrifstofu og heimili forsætisráðherrans við Downing-stræti án þess þó að hafa nokkuð hlutverk innan ríkisstjórnarinnar. Málið vakti nokkra athygli og var sagt í fréttum að Alli hefði fengið „passa fyrir gler“ vegna þess að hann hafði styrkt flokkinn um klæðnað, húsnæði og gleraugu. Það er þó tekið fram í grein Guardian að ekki sé útlit fyrir brot á neinum reglum hvað það varðar.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira